Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 36

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 36
34 TjRVAL Enginn fiskur er jafn leikinn að taka á sig lit umhverfisins og kolinn og annar skyldur flat- fiskur. Summer gerði margar tilraunir með kolann í fiskirann- sóknarstöðinni í Napoli á ftalíu og í Woods Hole i Massachusetts í Bandaríkjunum. Hann tók fyrst eftir, að á malarbotni þar sem steinarnir voru ýmist ljósir eða dökkir, komu hvítir blettir á dökkt bak kolans. Til þess að komast að raun um hve ná- kvæmlega kolinn gæti líkt eftir botninum, setti hann hann í búr með botni, sem var eins og tafl- borð. Kolinn varð alveg eins og botninn: á bakinu skiptust á svartir og hvítir reitir; og það sem meira var: þegar Summer breytti stærð reitanna, breytt- ist reitarstærðin á baki kolans einnig. Honum tókst einnig að láta kolann líkja eftir fleiri mynztrum, svo sem hvítum rönd- um á dökkum grunni, hvítum, þéttsettum doppum á dökkum grunni o. fl. Litarbreyting fiskanna er þannig til komin fyrir áhrif þess sem þeir sjá. Landdýr má fá til að skipta litum með ýmsu öðru móti — með því að breyta hita umhverfisins eða með því að hafa áhrif á taugakerfi þeirra (t. d. gera þau hrædd). Brúni liturinn á mannshörundinu er sérstaks eðlis; sú breyting er alveg staðbundin og er ekki í neinu sambandi við taugakerfið eða sjónina. Hann kemur fyrir áhrif útfjólublárra geisla, sem eru mannsauganu ósýnilegir. En. í öllum dýrum — fiskum, land- dýrum og mönnum — er grund- vallarbreytingin hin sama: breytileg dreifing á litarefni í húðinni. Hörundsliturinn kemur frá litarfrumum í húðinni, sem á út- lendu máli eru kallaðar chromo- tophores (litberar). Litberinn er venjulega eins og stjarna í laginu: út frá miðju hans liggja angar í ýmsar áttir. Litarefnið í honum er örsmá korn, ýmist dreifð um alla frumuna eða sam- anþjöppuð á litlum bletti í miðju hennar. Litarkornin í hverjum litbera eru alltaf eins á lit — svört, gul, blá eða rauð. Margs- konar litberar eru til og bera þeir nafn eftir lit sínum. Melano- phores heita þær frumur, sem dekkja húðina, eftir brúna eða svarta litarefninu melanin, sem í þeim er. Þegar melaninkornin eru dreifð um allan litberann, dekkja þau húðina, en safnist þau í lítinn depil í miðju frum- unnar, fer ljósið í gegnum hana og endurkastast frá ljósara und- irlagi í húðinni, og verður hör- undsliturinn þá ljós. Þegar hör- undið dökknar, er það ekki að- eins vegna þess að litarkornin dreifast, heldur einnig af því að í húðinni myndast fleiri lit- berar. Á þennan hátt getur mannshörundið haldið áfram að dökkna í sólskini og roð fisks- ins í svörtu búri. Svartur fisk- ur getur orðið grár á örfáum klukkustundum við það að mel-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.