Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 27

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 27
FRAMTÍÐ MANNSINS 1 LJÖSI LlFFRÆÐINNAR 25 iagsheilda og tegunda eru stöð- ugt að deyja án þess að það hafi áhrif á framhaldandi líf tegund- anna. í mannlegu samfélagi er ekki aðeins einstaklingurinn skamm- lífur; ríkisstjórnir og félags- hættir lifa einnig stutt í saman- burði við æviskeið mannkynsins sem tegundar. Við deyjum, en mannkynið lifir — eða hefur að minnsta kosti lifað til þessa. Hinar stööugu breytingar sem verða á einstaklingum eða teg- undum þurfa ekki endilega að horfa til framfara. Það er erfitt að skilgreina framfarir. Sumir líffræðingar munu segja, að sérhver breyting á lífveru, sem horfir til lengra lífs sé framför að því marki og fyrir þá líf- veru, jafnvel þó að af henni leiði úrkynjun og sníkjulíf. Athuganir á vírusum, smæstu lífverum sem til eru, benda til að þróun þeirra stefni ekki í átt til meiri f jölbreytileika held- ur í átt til meiri einfaldleika í byggingu og til þess að verða háðari þeim lífsfrumum sem þeir lifa á. Þetta getur verið framför — fyrir vírusana. En fyrir mann- kynið er framþróunin fólgin í breytingu í átt til aukinnar f jöl- breytni og bættrar aðlögunar að umhverfinu. I einfaldari orðum má segja að framfarir mann- kynsins séu í því fólgnar að maðurinn fái betri skilning á umhverfi sínu, verði óháðari því og fái aukið vald yfir því. Tilraunalíffræðingar hafa með athugunum sínum varpað at- hyglisverðu ljósi á sambandið milli langlífis tegunda og ein- staklinga. H. S. Jennings, sem var einn af fremstu dýrafræð- ingum Ameríku, sýndi fyrir mörgum árum, að félagsheildir einfruma lífvera (paremecia), sem hann ræktaði í rannsókn- arstofu sinni við skilyrði sem hvað hitastig og næringu snerti voru hin ákjósanlegustu fyrir öra frumudeildingu, lifðu fyrst skeið kynferðilegs vanþroska, síðan kynþroskaskeið, sem stóð í nokkur ár, og síðan skeið hrörn- unar og elli einstaklinganna inn- an heildarinnar. Að lokum dó félagsheildin (hætti að tímg- ast), vel að merkja við skil- yrði sem í fyrstu virtust hin ákjósanlegustu fyrir vöxt og fjölgun einstaklinganna. Skil- yrði sem virtust hagstœð ein- staklingunum, urðu kynþættin- um að aldurtila. Svipaðar athuganir á annarri tegund sömu lífveru hafa ný- lega staðfest niðurstöður Jenn- ings. Svona einfrumungar kunna bersýnilega að lifa við náttúr- leg skilyrði því að þá má alltaf finna í ferskvatnstjörnum. I náttúrunni virðist svo sem teg- undinni sé haldið vakandi ef svo mætti segja vegna þess að hún þarf að heyja stöðuga baráttu til að lifa. Henni er aldrei unn- að hvíldar. I rannsóknarstofunni hafa verið sköpuð skilyrði sem er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.