Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 71

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 71
NOKKRAR ATÓMSPURNINGAR 69 10. Er þaö rétt að venjuleg skotgröf sé gott skýli gegn •atómsprengjum ? Já, skotgröfin er enn örugg- asta skjól hermannsins. Hún er raunverulega „leynivopn“ fót- gönguliðans gegn atómsprengj- unni. I henni getur hermaður- inn haldið lífi jafnvel þótt hann sé aðeins einn km frá sprengju- staðnum. 11. Er hægt að setjast aftur •að í borg sem hefur orðið fyrir atómsprengju ? Já. I langflestum tilfellum yrðu þar engar eftirverkanir geisla. Þrátt fyrir orðróminn um að Hiroshima mundi verða óbyggileg, hefði að meinalausu mátt fara inn í hana strax eft- ir sprenginguna. 12. Hafa læknar fundið nokk- urt ráð til að eyða hinum skaðlegu áhrifum frá geislum atómsprengjunnar á mannslík- amann? Nei, ekki enn. En síðustu árin hafa víðtækar rannsóknir farið fram til að komast að raun um hvaða skemmdum geislarnir valda, og vonir standa til að aðferð muni finnast til að lækna þá sem verða fyrir atómgeislum. 13. Hefur atómsprenging á- hirf á veðrið? Nei — aftur á móti getur veðrið haft áhrif á atómspreng- ingar. I rigningu og dimmviðri eru brunaáhrif atómsprengj- unnar helmingi minni en í þurru og björtu veðri. Ij. Af hverju hefur atóm- sprengjan ekki verið notuð í kóreustyrjöldinni ? Meginorsökin er sú, að að- stæður til þess eru ekki heppi- legar. í Norðurkóreu eru í rauninni ekki neinar hernaðar- lega mikilvægar borgir, og víg- línan er í fjöllóttu landslagi, tugir mílna á lengd. Hermenn Norðurkóreu og kínverskir kommúnistar eru dreifðir í dölunum og leynast í fjöllun- um. Það væri því tilgangslaus eyðsla á atómvopnum að varpa á þá atómsprengjum. Auk þess mundi það verða vatn á áróð- ursmyllu kommúnista. 15. Verður hægt að framleiða ódýrt rafmagn með kjarnorku? Það er enn óvíst. Glæstar vonir um ódýrt rafmagn þegar í upphafi atómaldarinnar hef- ur skyggt á þá staðreynd, að mikill hluti af rafmagnsgjöld- unum fer í að dreifa orkunni frá raforkuverinu til neytend- anna. Þótt rafmagnið verði framleitt með kjarnorku verðu sá kostnaðarliður óbreyttur. 16. Verður kjarnorkan notuð tíl að knýja bíla? Nei, ekki meðan við lifum. Jafnvel þótt við hefðum ráð á að kaupa slíkan ,,bíl“, er vafa- samt að við myndum kæra okkur um það. Til þess að verja okkur fyrir geislaverkunum hreyfilsins þyrfti að byggja um hann hlíf úr steinsteypu eða járni, sem vega mundi allt að 25 lestir! Atómeimreið er aft-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.