Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 26

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 26
24 tjRVAL þrífst ekki í New York. Aftur á móti þrífst eplatréð í New York en ekki í Flórída. Talið er að sumar tegundir deyi út af því að þær hafa lagað sig um of að sérstökum skilyrðum, sérhæft sig úr hófi fram. Hinar þungu húðbrynjur risaeðlanna (dino- saurs) og hin viðamiklu horn sumra elgsdýfategunda eru tal- in eiga sök á útdauða þessara tegunda. Heili og taugakerfi mannsins er mjög þroskamikið og sérhæft í samanburði við aðrar tegund- ir. Það er ekki á færi neins líf- fræðings að skera úr um það hvort þessi ofvöxtur og þroski verði mannkyninu til langlífis eða aldurtila. Gáfur og greind í mönnum eins og Newton og Einstein eru vissulega til bless- unar, en þær verða bölvaldar í mönnum eins og Hitler og Mus- solini. Ævibraut hvers einstaklings er einstefnuleið; á henni eru engar U-beygjur. Fæðing, æska, manndómur, elli og dauði er ó- umflýjanleg, líffræðileg atburða- rás, lífslögmál sem ekki er hægt að brjóta. En við erum smátt og smátt að læra að lengja með- alævi sumra tegunda, þeirra á meðal mannsins. Hitt vitum við, að í öllum tegundahópum, allt frá bakteríum til mannsins, er óteljandi fjöldi einstaklinga sí- fellt að deyja, þótt þeir búi við hin ákjósanlegustu lífsskilyrði. Það eru að minnsta kosti þrjú — kannski fleiri — skýrt mörk- uð skipulagssvið í hinum lifand't heimi. Hið fyrsta er svið ein- frumunganna. Þó að þessi ódeili lífsins séu ekki sýnileg með ber- um augum, er gerð þeirra og starfsemi mjög margbrotin. Sér- hver fruma er gædd öllum mikil- vægustu eiginleikum æðri lífs- forma. Annað er svið fjölfrumung- anna, þeirra lífvera sem gerðar eru úr biljónum fruma, skipu- lögðum frumuhópum í ákveðn- um tengslum hver við aðra. Þó að sérhver hópur hafi ákveðnu hlutverki að gegna og hóparnir séu að lögun og efnabyggingu ólíkir hver öðrum, eru þeir allir komnir af einni frjóvgaðri frumu. Milli þeirra er (oftast nær) misfellulaus samvinna, sem miðar að velferð hinnar æðri lífsheildar: einstaklingsins. Þriðja skipulagssvið lífsins er félagsheildin, samfélagið, teg- undin. Félagsheildirnar eru tvennskonar: félagsheildir ein- frumunga eins og t. d. baktería, og félagsheildir fjölfrumunga eins og t. d. býflugna, maura og manna. Líffræðingar benda á mikil- vægt atriði í sambandi við þessa þrískiptingu í lífheiminum: fé- lagsheildirnar eru langlífari en einstaklingar hennar, og ein- staklingarnir lifa lengur en deili þeirra, frumurnar. Ótölulegur fjöldi fruma og jafnvel heil líf- færi geta dáið án þess að lífi ein- staklingsins sé nokkur hætta búin. Og einstaklingar innan fé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.