Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 69

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 69
Kunnur amerískur kjarnorkufræðingur svarar nokkrum spurningum í sam- bandi við kjarnorkuna. Nokkrar atómspurningar. Úr „Allt“. Dr. Ralph E. Lapp svarar. 1. Hve margar atómsprengj- ur eiga Bandaríkin ? Það kemur að sjálfsögðu ekki til mála að ljóstra upp ná- kvæmlega tölu þeirra atóm- sprengja sem geymdar eru í neðanjarðarbyrgjum einhvers- staðar í Bandaríkjunum. Það er og verður hernaðarleyndar- mál. En frá einni tegund atóm- sprengja — Nagasaki-tegund- inni — mætti kannski lyfta leynihulunni örlítið og upplýsa að af henni hafa verið búnar til fleiri en þúsund. 2. Hve margar atómspreng]- ur eigi Sovétríkin? Um það er ekki hægt að segja með neinni vissu. En hæstu töl- ur sem fróðir menn í Washing- ton nefna eru innan við hundrað. 3. Geta Bandaríkin haldið forhlaupi sínu í atómsprengju- kapphlaupinu? Það virðist engum vafa bundið að framleiðslumöguleik- ar Bandaríkjanna séu meiri en Sovétríkjanna, og að þau geti haldið tölulegu forhlaupi sínu. En það er aðeins ein hlið máls- ins. Eftir því sem atóm- sprengjubirgðir rússa aukast verða tölulegir yfirburðir Bandaríkjanna þýðingarminni. Þegar rússar hafa framleitt þúsund sprengjur, verða yfir- burðir Bandaríkjanna orðnir lítils virði — því að með þeim birgðum væri hægt að lama iðn- aðarmátt Bandaríkjanna. Kapp- hlaupinu hlýtur því að ljúka með jöfnu. leiðendanna. Sængurföt og ann- ar hvítur þvottur verður skjannahvítur. Þegar þvotturinn hefur verið þveginn á venjulegan hátt, er dálítið af þessum nýja lit sett í síðasta skolvatnið og þvotfurinn látinn liggja í því í tvær mínút- ur. Litur þessi er sagður þola fjóra þvotta. Einn pakki nægir í þrjú kg af þvotti. Lögð er á- herzla á, að þessi litur hafi eng- in skaðlega áhrif á þvottinn, gagnstætt því sem er um önnur bleikiefni. Hann er óskaðlegur fyrir viðkvæmustu efni, svo sem ull, silki og gervisilki og hefur engin skaðleg áhrif á húðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.