Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 82

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 82
so Orval „Et ta sœur.“ sagði Lisette. Þessi setning, sem að sjálf- sögðu útleggst: og systir þín, og er samkvæmt orðanna hljóðan einkar sakleysisleg, og jafnvel út í bláinn, er í raun og veru dá- lítið klúr, og held ég að velupp- aldar stúlkur noti hana aðeins þegar þær vilja valda hneyksl- un. Hún lýsir megnustu vantrú, og eina rétta þýðing hennar á móðurmál mitt er of gróf fyrir minn viðkvæma penna. „Við fengjum að minnsta kosti ágætan kvödlverð,“ sagði Madame Saladin. „Þú ert nú heldur ekkert barn lengur.“ „Hvar sagðirðu að við ættum að borða?“ „Á Chateau de Madrid. Allir vita að það er dýrasta veitinga- hús í heimi.“ Fallegur spékoppur kom í Ijós á kinn Lisette og bros færðist yfir rauðar varirnar. Hún hafði fallegar tennur. „Ég get fengið lánaðan kjól í búðinni,“ sagði hún lágt. Nokkrum dögum seinna sótti einkaritari þingmannsins þær í leigubíl og ók þeim til Bois de Boulogne. Lisette var töfrandi í einum fallegasta kjól verzlun- arinnar og Madame Saladin var einkar virðuleg í svarta satín- kjólnum sínum og með hattinn sem Lisette hafði saumað handa henni í tilefni dagsins. Einkarit- arinn kynnti konurnar fyrir Monsieur Le Sueur sem heilsaði þeim af þeim mildilega virðuleik stjómmálamannsins sem reynir að koma sér í mjúkinn hjá eigin- konu og dóttur áhrifamikils kjósanda; og það var einmitt sú skoðun sem hann í kænsku sinni vildi koma inn hjá þeim gest- um í veitingasalnum sem þekktu hann. Kvöldverðurinn varð öll- um til ánægju, og tæpum mán- uði seinna flutti Lisette í litla yndislega íbúð í hæfilegri fjar- lægð frá vinnustað hennar og þinghúsinu. Ibúðin var búin ný- tízku bólstruðum húsgögnum. Monsieur Le Sueur vildi að Lis- ette héldi áfram að vinna. Hon- um fannst heppilegra að hún hefði eitthvað fyrir stafni þann tíma sem hann þurfti að sinna störfum sínum, það mundi forða henni frá vandræðum, og hann vissi fullvel að kona sem er iðju- laus allan daginn eyðir miklu meiri peningum en sú, sem hef- ur starfi að sinna. Greindur maður hyggur að slíku. En eyðslusemi var löstur, sem Lisette þekkti ekki. Þingmaður- inn var góður og örlátur. Hon- um var það ánægjuefni, að Lis- ette fór brátt að safna pening- um. Hún stjórnaði heimili sínu af hagsýni og keypti föt sín í heildsölu, og á hverjum mánuði sendi hún ákveðna fjárupphæð til föður síns, sem keypti land fyrir féð. Hún hélt áfram að lifa rólegu og hófsömu lífi, og Mon- sieur Le Sueur gladdist af að heyra það hjá dyravarðarkon- unni, sem átti son er hún vildi koma á einhverja ríkisskrif- stofu, að einu gestir Lisette
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.