Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 118

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 118
SKDÐANAKDNNUN Um þær mundir sem þetta er skrifað (seint í júiií) eru tíu ár liðin síðan Urval kom fyrst út. Það hefur nú ákveðið að halda upp á afmælið á þann sérstæða hátt að hnýsast eftir áliti lesendanna á ýmsu varðandi sjálft sig. Von- andi taka lesendurnir slíka hnýsni ekki óstinnt upp, því að ekki er farið fram á að þeir leggi nöfn sín við dóminn. Til þessarar skoðanakönnunar er að sjálfsögðu fyrst og fremst stofnað til að komast að óskum lesenda varðandi efni Urvals, til hliðsjónar fyrir ritstjórann þeg- ar hann velur efni, en Úrvali leik- ur hugur á að vita ýmislegt meira, t. d. um aldur og kyn les- endanna, atvinnu o. fl. Þess þarf naumast að geta, að engum ber skylda til að svara spurningunum, en þess er fastlega vænzt að sam allra flestir les- endur geri Úrvali þann greiða að svara þeim samvizkusamlega og senda svörin. Fyrirhöfnin getur ekki talizt mikil og kostnaður er enginn, því að Úrval borgar burð- argjaldið undir spjöldin til baka. Ekki þarf annað en að koma þeim í pósthús eða næsta póstkassa. Og nú skulum við snúa okkur að spumingunum og skýra nokk- uð þær, sem helzt þurfa skýr- inga við. 1 1. spurningunni er les- andinn beðinn að svara hvaða 5 greinar í þessu hefti honum hafi þótt mest um vert. Til að gera svarið stutt er lesandinn beðinn að tölusetja greinarnar í þeirri röð, sem þær eru á efnisyfirlitinu á kápunni, (1. „Óáran í menning- unni“, 2. ,,Um krabbamein I maga“ o. s. frv., greinaflokkurinn „1 stuttu máli“ telst undir eitt) og tilfæra síðan tölu þeirra í þeirri röð sem hann kýs þær. 2. og 3. spuming eru sama eðlis, en fjalla um næstu tvö hefti á undan þessu. 4. spurning fjallar um það efni sem aftast er I hverju hefti, en það er ýmist útdráttur úr bókum (skáldsögum, ævisögum o. fl.) eða langar smásögur. 5. spuming fjallar um val les- endanna á efnisflokkum. Með því að nokkur vafi getur leikið á um hvar flokka skuli einstakar greinar, skulu hér til leiðbeiningar nefnd nokkur dæmi um flokkun úr þrem nýjustu heftunum. Uppeldismál eru t. d.: „Það sem Sioux indíánamir kenndu mér“, „Æskan og foreldrarnir" og „Áhrif líkamslýta og fötlunar á skapgerð barna“. Sálfræði og félagsmál: „Óáran í menningunni", „Sonur minn er eiturlyfjaneytandi", „Maðurinn minn verður að vera ..„Bylt- ing vísindanna", „Hversvegna tízk- an breytist", „Unglingsstúlkan I ljósi nútímasálfræðinnar" og „Samyrkjuþorp í lsrael“. Náttúrufræði og mannfræði: „Framtíð mannsins í ljósi liffræð- innar", „Hvernig dýrin skipta lit- um“, „Um uppruna lífsins" og „Apabarn í fóstri". Landafræði og saga: „Land hins hvíta myrkurs", „Staddur á Norðurpólnum", „Hver er sann- leikurinn um syndaflóðið?", „Þeir klifu tindinn" og „Timinn og mæling hans“. 6., 7. og 8. spurningin þarfn- ast ekki skýringa. 9. spurningin er um aldur og kyn lesandans. Sé hann t. d. 32 ára gamall karl- maður þá skrifar hann milli svig- anna (k32), en sé hann t. d. 29 Framhald á 3. kápuslðu. STEINOÓRBPRENT H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.