Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 28

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL hrein paradís fyrir einstakling- ana, og er frá líður verður hið banvæna tilbreytingarleysi alls- nægtanna, stöðugs og hagstæðs hita, öryggis og verndar gegn öllum náttúrlegum óvinum, teg- undinni að aldurtila. Vera kann að þetta sé ekki rétt skýring, en hún kemur heim við þá staðreynd að það sem virðist einstaklingnum hagstætt í bráð, reynist kynþættinum ó- hagstætt í lengd. Svipuðu hafa menn veitt eftir- tekt þegar líffræðingar rækta bananaflugur í rannsóknarstof- um. I þessum flugnahópum, sem eru ræktaðir við hin beztu skil- yrði, fjölgar er frá líður veikl- uðum flugum, höltum, lömuðum, blindum og alla vega vansköp- uðum. Við náttúrleg skilyrði verða slíkar flugur ekki lang- lífar og ná í fæstum tilfellum að geta afkvæmi, en í rannsókn- arstofunni halda mennirnir í þeim lífi til þess að þeir geti betur rannsakað hvernig ýmis- konar vanskapnaður gengur að erfðum. Sumar tegundir eru sífellt að verða háðari mönnunum. Skýrt var frá því nýlega í blöðum að í nánd við St. Augustine í Flór- ída féllu máfarnir unnvörpum úr hor mitt í allsnægtunum. Gnægð var af fiski, en máfarn- ir kunnu ekki að bera sig eftir björginni. I margar kynslóðir höfðu máfarnir lifað á úrgangi sem til féll við rækjuveiðar á þessum slóðum. Nú voru rækju- miðin gengin til þurrðar og flot- inn hafði fiutt sig burtu. Máf- arnir höfðu í langan tíma ekki þurft að hafa neitt fyrir lífinu, og svo þegar þeir þurftu að fara að afla sér matar á eigin spýtur horféilu þeir unnvörpum. Athuganir hafa einnig verið gerðar á bakteríum, ræktuðum í tilraunaglösum, en bakteríurn- ar ganga vírusunum næst að smæð. Hér sannaðist einnig, að óbreytt, í þessu tilfelli þó frek- ar óhagstætt, umhverfi, reynd- ist stofninum að lokum banvænt. Athyglisverðari var þó sú stað- reynd, að ef bakteríurnar voru látnar lifa við frekar óhagstætt umhverfi (háan hita) með hvíldum, tryggði það ekki að- eins framhaldandi líf stofns- ins, heldur jókst einnig hitaþol stofnsins, ef þessu var haldið áfram lengi. Við talningu eftir hvert hitatímabil kom í ljós að bakteríurnar höfðu látið lífið unnvörpum, en á fyrstu tveim dögum hvíldartímans varð f jölg- unin svo mikil, að talan komst upp í sama og hún var fyrir hitatímabilið. Þetta aukna hita- þol bakteríustofnsins er talið eiga rót sína að rekja til þess að þær bakteríur sem þola bezt hita lifa og tímgast en hinar deyja. Þessi saga endurtekur sig við hvert hitatímabil og þannig vex hitaþol stofnsins smám sam- an. Þessar athuganir minna mann á þá skoðun sagnfræðingsins Arnolds Toynbee, að menning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.