Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 54

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 54
52 ÚRVAL ins, og var 1600 metra dýpi nið- ur á efsta tind þess. Á árinu mældust 155 jarð- skjálftar, nægilega sterkir til þess að hægt væri að finna upp- tök þeirra. Tveir þeir verstu voru á Formósa og ollu tals- verðu tjóni. Læknavísindi. Með því að skera burt nýrna- hetturnar úr krabbameinssjúk- lingi, er hægt að stöðva vöxt krabbameins, en sú skurðað- gerð varð fyrst framkvæmanleg á síðasta ári vegna þess að hor- mónlyfið cortison (gigtarlyf) var tiltækt. Nýrnahetturnar eru blóðkirtlar, sem framleiða hor- món, m. a. cortison. Skýrt var frá því að tekizt hefði að lækna með stórum skömmtum af geislavirku joði hjartasjúkdóma sem annars hafa reynzt óviðráðanlegir. Hin athyglisverðu hormónlyf cortíson og ACTH voru reynd með ágætum árangri gegn ýms- um nýjum sjúkdómum, s. s. nokkrum augnsjúkdómum, fóst- ureitrun, asthma, geðveiki, húð- sjúkdómum og hjartveiki af völdum liðagigtar. Auk þess reyndist ATCH hafa mjög styrkjandi áhrif á gamalt fólk áður en það var látið ganga und- ir uppskurð og flýta mjög fyrir bata þess eftir slæm meiðsli. Nýtt þýzt berklalyf, tibione, virðist ætla að reynast mjög vel gegn holdsveiki. Tilraunir til getnaðarvarna á dýrum voru gerðar með efni, sem ekki hefur enn verið látið uppi hvert er, og reyndist það ágætlega. Gera menn sér vonir um að það geti reynzt haldgott mönnum.1) Fundið var upp einfalt próf, sem segir til, innan klukkustund- ar, hvort sjúklingur er með in- flúenzu eða ekki. Sú staðreynd að tekizt hefur að rækta mænuveikisvírus í vef j- um utan líkamans, hefur vakið vonir um að unnt verði að fram- leiða veikluð afbrigði sem nota megi í bóluefni gegn veikinni. I fyrsta skipti tókst að græða hjarta úr einu tilraunadýri í annað. Fyrsti „bláæðabankinn“ var stofnaður á árinu. Einnig fannst aðferð til að þurrfrysta bein og slagæðar til notkunar síðar. Tómata er hægt að fá til að gefa af sér kynhormóna. Enn- fremur benda líkur til að úr þeim megi vinna gnægð af ódýru cortíson. Einkaleyfi. 1 Bandaríkjunum var, eins og vænta má, veittur fjöldi einka- leyfa á árinu. Hér verða örfá nefnd. Prentuð afrit af einka- leyfunum má fá frá einkaleyfa- skrifstofu Bandaríkjanna gegn 25 senta gjaldi (ekki frímerkj- um) og sé tilgreint númer einka- leyfisins. Utanáskriftin er: Com- 1) Sjá „Kemiskt efni til getnaðar- varna" í 1. hefti þ. á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.