Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 74

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 74
'72 ÚRVAL lögmálin, varð fyrst á vegi dr. Paul Siple, fyrirliða vísinda- manna í einum leiðangri flot- ans. Eitt sinn er dr. Siple var að kanna ísbreiðuna í rösklega þriggja km fjarlægð frá tjald- búðunum, sá hann allt í einu að tjöldin höfðu stækkað geysilega og gnæfðu við himin eins og strýtumyndaðir skýjakljúfar. Svo dró ský fyrir sólu og vind- áttin breyttist lítið eitt. Sem hendi væri veifað hurfu tjöldin, en eftir var aðeins auð snjó- breiðan. Dr. Siple lagðist á hné og komu þá hinir brúnu skýja- kljúfar aftur í ljós. Þegar hann stóð upp aftur, hurfu þeir að nýju. Mörg þessara undarlegu fyrir- brigða má skýra með því að líkja suðurheimskautslandinu við geysimikinn speglasal. Tálsýn- irnar orsakast af broti ljóssins þegar það fer í gegnum hlý og köld loftlög. Tvöföld og þreföld sólsetur og sólaruppkomur eru algeng. Skip sigla á hvolfi í skýj- unum. Inni á miðri ísbreiðunni má sjá skip á siglingu með rjúk- andi reykháfa, þó að auður sjór sé hvergi nær en 100 míl- ur. Hrikaleg fjöll bera við himin. Þau virðast vera fárra stunda ferð í burtu, en í raun og veru eru þau í tuga dagleiða fjarlægð. Sir Ernest Shackleton lýsir í dagbók sinni fölskum sólarupp- komum og sólsetrum, sem hann og félagar hans sáu rétt áður en heimskautsnóttin skall á: ,,Ég hafði horft á sólina setjast í síð- asta skipti og hafði orð á því að nú mundi hún ekki sjást í 90 daga. En eftir átta daga kom hún upp aftur. Hún hafði horfið og komið upp aftur fyrir áhrif ljósbrots. Stundum sáum við sólina setjast og koma upp aft- ur æ ofan í æ, unz við vorum orðnir þreyttir að horfa á hana.“ Skipshöfn á ísbrjót, sem var á suðurleið gegnum þéttan rekís á gamlárskvöld 1946, sá birtast við sjóndeildarhring í suðri eitt- hvað sem virtist vera græn strandbreiða; snöggslegnir gras- blettir, girtir limgirðingum, teygðu sig skáhallt upp í dún- skýin á himninum. Þetta minnti einna helzt á kínverska lands- lagsmynd, 50 mílna langa og 10 mílna breiða. Þegar menn eru komnir suður fyrir heimskautsbauginn, eru þeir hver um sig einu pundi þyngri en þeir voru þegar þeir fóru yfir miðbaug, án þess þó að hafa bætt á sig neinum hold- um. Aðdráttarafl jarðarinnar er sem sé meira þarna suðurfrá en við miðbauginn. Og hér anda menn frá sér regnbogum. Rak- inn í útöndunarloftinu frýs sam- stundis og myndar ský úr milj- ónum ískristalla. Þegar sólin skín í gegnum þessa kristalla, myndast hver regnbogahringur- inn á fætur öðrum, og virðast þeir koma út úr munninum. Á meginlandi suðurheim- skautsins þekkist ekki rotnun,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.