Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 65

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 65
1 STUTTXJ MÁLI 63 grömm af B12-vítamíni í hverju pundi af þurru Milorganite. I til- raunaverksmiðju hefur verið hafin úrvinnsla og hefur fengizt duft með tífalt meira vítamín- magni. Næsta skrefið er stór- framleiðsla á þessu dufti til sölu handa lyfjaverksmiðjum, sem unnið geta hreint vítamín úr því. Þess er vænzt, að með því muni sá skortur sem verið hef- ur á B12-vítamíni verða úr sög- unni. Milorganite er auðugra af B12-vítamíni en nokkurt annað efni sem þekkt er. — Scientific American. Virðuleiki án fata. Þeir sem þjást undir þræla- hlekkjum fatanna og þrá að losna við þá, ættu að fara til Núralands þar sem maður í bux- um er fáséður og nakinn mað- ur hversdagssjón. Núrarnir, sem byggja fenja- löndin kringum efri Níl, bera nekt sína af frábærum virðu- leik. Þeir eru stolt þjóð og á sinn frumstæða hátt eru þeir lýð- ræðissinnaðir. Vígfimi þeirra er viðbrugðið og þeir hafa yndi af bardögum. Helvíti er á máli þeirra mála, sem þýðir ,,friður“. Gesti úr buxnaheiminum bregður í brún í fyrstu að sjá alla þessa nekt. En eftir einn eða tvo daga er hann farinn að venjast henni og byrjar að fá óbeit á fötum sínum, að minnsta kosti meðan sólin er á lofti, en þegar hún er setzt og norðan- vindurinn tekur að næða, er hann þakklátur fyrir skjólflík- ur sínar. Núraland er syðst í Súdan, landinu sem nú er deiluefni milli breta og egypta. íbúar Súdan skiptist með skýrum mörkum í tvo hluta: norðlendinga sem flestir eru arabískrar ættar og múhammeðstrúar og sunnlend- inga, sem eru af frumstæðum negrakynflokkum og eru um f jórðungur landsbúa. Núrar eru einn af þessum kynflokkum. Þeir eru um 350.000 að tölu, en allir sunnlendingar eru röskar tvær miljónir. Vegir landsins eru greiðfærir hálft árið, en hinn helming árs- ins gera Nílarflóðin landið ófært yfirferðar nema gangandi mönn- um. Þegar þurrviðristíminn byrjar, þekur axlarhátt gras slétturnar. Brátt verður grasið brúnleitt og trénar og þá leggja núrar af stað með nautahjarðir sínar niður á grænar lágslétt- urnar. Núrar eru kolsvartir, hávaxn- ir og fótalangir og eins og skap- aðir fyrir fenjalöndin sem þeir byggja. Þeir lifa nauðþurftarlífi í hringlaga leirkofum án nokk- urra lífsþæginda. En þeir eru glaðlyndir og sjálfstæðir og vor- kenna hvítum mönnum að þeir skuli ekki vera svo lánsamir að vera núrar. Núrar kysu helzt að fá að lifa lífi sínu óbreyttu, en það er erfitt nú á tímum. Fyrr eða síðar verða þeir að komast menning-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.