Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 72

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 72
70 ÚRVAL ur á móti vel hugsanleg, en hagnýtt gildi hennar er að sjálf- sögðu komið undir verðinu á kjamorkunni. Ef atómeimreið- in verður ekki ódýrari í rekstri en dieseleimreiðin, er ástæðu- laust að skipta. 17. Hafa verið gerðar tilraun- ir með atómeldflaugar? Ekki enn. Það hefur mikið verið bollalagt um atómeld- flaugar, en þær eru enn aðeins draumur. Ekki er óhugsandi að sá draumur geti orðið að veru- leika, en mörg tæknileg vanda- mái þarf að leysa áður en svo verður. 18. Eignast starfslið kjarn- orkuveranna heilbrigð og rétt- sköpuð börn? Já. Börn sem fædd eru í Oak Ridge eða í Los Alamos í Nýju Mexikó eru að öllu leyti heil- brigð. Læknir í Oak Ridge, sem var dómari á ,,barnasýningu“ þar, lét svo ummælt að ef nokk- ur munur væri, þá væri hann helzt sá, að starfsfólk kjarn- orkuveranna væri frjósamara en almennt gerist! Áminning. Biskupinn hafði haft spurnir af þvi að syni hans, sem stund- aði guðfræðinám, hefði orðið á sú stórsynd að blóta opinber- lega. Sonurinn var þegar kallaður til yfirheyrslu og sagði skil- merkilega frá þvi sem skeð hafði: „Það var í harðri rugby-keppni við læknadeild háskólans og nálægt leikslokum, þegar harka var farin að færast í leik- inn, náði ég knettinum. Ég klemmdi hann fast undir öðrum handleggnum og tók til fótanna. Tveir mótspilarar voru fyrir mér. Öðrum hrinti ég um koll, en hinn hljóp ég af mér. Mark- ið var opið fyrir mér, en þá uppgötvaði ég allt í einu, að bolt- inn var ekki lengur undir handleggnum á mér. Og þá gat ég ekki stillt mig. Áður en ég vissi af hafði ég hrópað: „Hver and- skotinn varð af boltanum!" Ég bið þig fyrirgefningar á þessu, faðir minn.“ „Já, já,“ sagði biskupinn óþolinmóður, „en hver andskotinn varð af boltanum?" — Allt. Mannsheilinn er undursamlegt liffæri. Hann tekur til starfa um leið og maður fæðist og hættir ekki fyrr en maður stend- ur upp til að halda ræðu. •— Irvin Hoffman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.