Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 9

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 9
ÞÚ HEFUR FRAMTlÐINA I HÖNDUM ÞÉR! 7 áttu. í heimsstyrjöldinni stóð ekki á því. Bretland og Banda- ríkin lögðu til sérfræðinga og bifreiðar og Sovétríkin flugvél- ar og sérfræðinga til þess að úða varpstöðvarnar. Stjórnir Saudiarabíu, írans, Iraks, Egyptalands, Sýrlands, Pales- tínu, Indlands, Ethiopíu og Súdan börðust sameiginlega gegn plágunni í þrjú ár. Hvers- vegna var þetta hægt þá? Vegna þess að ekki mátti stofna mat- vælasöfnun handa herjum Bandamanna í hættu. Og hvers- vegna er þetta ekki hægt nú? Svarið fann ég þegar ég las blöðin eftir að ég kom heim. Eins og ekkert vandamál í heiminum sé brýnna en barátt- an milli kapítalisma og komm- únisma! Tveim þriðju mann- kynsins brennur daglega á tungu þessi spurning: „Hvern- ig get ég fengið eitthvað að borða, hvernig get ég aftur orð- ið heilbrigður ?“ Og þannig er spurt í heimi, þar sem engan þarf að skorta neitt. Því að vér höfum orkuna og tækin. Það sem skortir er viljann, því að samtakamátturinn, hið mikla afl, er að mestu virkjað í þágu dauða og eyðileggingar. I raun og sannleika. Ein- hvers staðar í skjölum fram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð- anna hefur leynzt síðan 1951 þykk mappa með utanáskrift- inni „Viðreisn heimsins“. Tveir tugir sérfræðinga höfðu reikn- að út, að tíu milljarða dollara framlag á ári í tuttugu ár þyrfti til þess að skapa öllum van- yrktum löndum og vannærðum þjóðum í Asíu, Afríku og Suður- ameríku mannsæmandi lífskjör — með iðnvæðingu. Stíflugerð, áveitur, barátta gegn sníkjudýr- um og sjúkdómum, bætt akur- yrkja og kvikfjárrækt. Tíu milljarðar dollarar á ári. Það er fimmtungur þess, sem Bandaríkin ein sóa í hervæð- ingu, sem vegna vetnissprengj- unnar er orðin vitfirring. Tveir menn í Ameríku, McMahon og Walter Reuther, höfðu áður komið með svipaða áætlun. McMahon öldungadeildarmaður fórnaði þessari áætlun sinni fyrir vetnissprengjuna skömmu áður en hann dó, þá bilaður maður. Reuther, verkalýðsleið- toginn, heldur henni enn á lofti. Því að það eru enn til hugsjónamenn í Ameríku, meira að segja margir. En hug- sjónirnar kafna í ótta fjöld- ans. Eru til hugsjónamenn í Sovét- ríkjunum, í Kína? Óhugsandi er annað, en við fengum ekki tækifæri til að kynnast þeim. Tveir okkar ætluðu þangað, en bréfum okkar og umsóknum um vegabréf til beggja þessara ilkja var ekki svarað. Það er kaldhæðni örlaganna, að á öid hinna hraðfleygustu samgöngu- tækja skuli helmingur hins byggða heims vera hinum helmingnum jafnt myrkri hul- inn og bakhlið tuilglsins. En
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.