Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 27

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 27
UM HÖFUND STREPTOMYCINS 25 ræktuðu tilteknar jarðvegs- bakteríur, gáfu þeim sýkla og fylgdust síðan með því sem gerðist. Þannig tóku þeir fyrir hverja tegund jarðvegsbaktería á fætur annarri. Þegar hér var komið, hafði penisillín verið uppgötvað að nýju. En sumir sýklar voru ó- næmir fyrir því. Brýn þörf var því á öðrum fúkalyfjum. Waks- man einbeitti sér að leitinni að slikum sýklabönum, sem eins og penisillín væru skaðlausir fyrir mannslíkamann. Fyrsta áhrifarika fúkalyfið — streptothricin — tókst hon- um að einangra árið 1942. En það var of eitrað til þess að óhætt væri að dæla því í menn. Sex mánuðum síðar hafði hann fundið töfralyfið streptomycin, er brátt hlaut viðurkenningu sem einhver ágætasti læknis- dómur í annálum læknavísind- anna. Fyrst og fremst í bar- áttunni gegn berklunum. Það var fyrsta lyfið, sem notað hafði verið með árangri gegn berklum (sem enn eru tíðust dánaror- sök fólks á aldrinum 15—35 ára). Aðrir skæðir sjúkdómar urðu einnig að lúta í lægra haldi fyrir því. Dr. Waksman áætlar, að hann og aðstoðarmenn hans hafi einangrað um 10.000 teg- undir jarðvegsbaktería og próf- að hæfileika hverrar um sig til þess að hefta vöxt sýkla. Um 10% höfðu þann hæfileika. Þessi hópur var tekinn til nán- ari rannsóknar og niðurstaðan af þeim rannsóknum var sú, að Waksman hafði á hendi tíu efnasambönd, sem voru ban- væn sýklum. Þessi efni voru síðan reynd á dýrum. Eitt þeirra var streptomycin. Fram að þeim tíma hafði lyfjaverksmiðjan Merck & Co. stutt þessar tilraunir fjárhags- lega, með því fororði, að hún hefði rétt til að hagnýta sér á- rangurinn ef einhver yrði. En brátt varð ljóst, að streptomycin var mannkyninu alltof dýrmætt til þess að einni verksmiðju væri treystandi til að ráða yfir því. Merck & Co. afsalaði sér einka- rétti á framieiðslu þess og var hún þá gefin frjáls. Seinna voru heilar verksmiðjur reistar ein- göngu til framleiðslu á strepto- mycin. Þegar Merck afsalaði sér einkaréttinum á streptomycin, afhenti Waksman Rutgers há- skóla sinn einkarétt og alla þóknun af væntanlegri fram- leiðslu. En stjórn háskólans var á einu máli um það, að hinum óeigingjarna vísindamanni bæri einhver þóknun fyrir uppfinn- ingu sína og lagði til hliðar handa honum 20% af afgjald- inu af streptomycinframleiðsl- unni. Megnið a.f því fé sem hann hefur fengið hefur hann varið til rannsókna í líffræði í ein- hverri mynd: til að styrkja rannsóknir á tilteknum við- fangsefnum, til útgáfu á grein- argerðum um rannsóknir í líf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.