Úrval - 01.12.1956, Page 31

Úrval - 01.12.1956, Page 31
SITTHVAÐ UM KAPFI 29 nikotín, morfín, kínin og strýk- ín. I hráum kaffibaunum eru eft- irtalin efni í þeim hlutföllum, sem taflan segir til: Efni í hrákaffi % vatn ...................... 9—12 fita og vax ............... 10—15 eggjahvítuefni ............ 10—15 klórógensýra .............. 5—7 koffein ................... 0,9—2 sakkaróse | uppleysanlegar dextrín }■ sykurteg- 10—20 pentósaner J undir hrátrefjar (cellulose) .... 20—30 aska (ólífræn sölt) ....... 3—5 Efnafræðiteikn koffeinsins er C8H10N4O,. í grænum kaffi- baunum kemur það ekki fyrir sem sjálfstætt efnasamband, heldur sem kalíumsalt af klóró- gensýru. Annað alkaloid í kaff- inu er trigonellín, en lifeðlisleg áhrif þess eru lítil sem engin. Loks má nefna Tiólín, sem er einskonar vítmín, er gegnir á ýmsan hátt mikilvægu hlutverki í líkamanum. Af því er þó að- eins örlitið í kaffi. Tilgangur kaffibrennslunnar er einkum sá að fá fram hinn alkunna kaffiilm, sem ásamt koffeininu á hvað mestan þátt í því, hve kaffið er vinsælt nautnalyf. Jafnframt því sem ilmefni myndast við brennsluna, bakast eða brenna öll hin lífrænu efni, sem eru í bauninni. í brennsl- unni eru baunirnar hafðar í 200—220° C. í 15—20 mínútur í hverfiofni. Hitinn í baununum hækkar í fyrst hægt; við 50°' byrja frumurnar í bauninni að breytast, við 60—70° hlaupa eggjahvítuefnin og vatnið byrj- ar að gufa upp. Það er ekki fyrr en allt vatnið í bauninni hefur gufað upp, að hitinn stígur upp fyrir 100°. Þá byrja sykurefnin að brúnast og þykkar, hvítar, eldfimar gufur með edikssýru- þef stíga upp ásamt þeirri vatnsgufu, sem myndast við hinar margvíslegu efnabreyt- ingar. Við 150° taka að mynd- ast blöðrur í sykrinum, koffein- samböndunum og beðminu (cellulose) og vex rúmtak baun- anna mikið við það. Við 180— 200° hita hefst næsta stig: upp- lausnin — við brak og bresti myndast bláleitur reykur og fylgir honum hin sérkennilega kaffilykt; jafnframt halda syk- urefnin áfram að brúnast. Við 280° er brennslunni lokið, og er þá um að gera að kæla baun- irnar sem fljótast, svo að brennslan hætti. Baununum er því hellt á flatar, stórar pönnur þar sem þær kólna fljótt. Við brennsluna léttast baun- irnar um 15—25% ; það er eink- um vatn og sykur, sem eyðzt hefur. Jafnframt eykst rúmtak baunanna um 33—50%, mest vegna blöðrumyndunar í koff- einsamböndum. Ilmefnin, sem gefa kaffinu hina dýrmætu angan eru mörg. Efnafræðingar hafa einangrað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.