Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 43

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 43
ÆSKAN 1 GUÐS EIGIN LANDI 41 fylgjandi Bandaríkjnnum í ut- anríkismálum, er, ef ekki komm- únistísk þá að minnsta kosti tortryggileg. Sami stimpill er settur á þá Ameríkumenn, sem voga sér að láta í Ijós efa um óskeikulleik Bandaríkjanna á sviði alþjóðamála. Hafi maður y7fir einhverju að kvarta, getur maður hypjað sig úr landi, í stað þess að vera að nöldra. T'aki maður ekki þann óhentuga kost, en kjósi að vera kyrr og hefja upp raust sína öðru hvoru, lætur náunganskærleikurinn ekki á sér standa: smátt og smátt er maður útilokaður frá öllum félagsskap og verður að þola það versta víti, sem nokkur Ameríkumaður þekkir: að þurfa að vera einn. Viðhorf og dómgreind ame- rískra ungmenna einkennast yfirleitt af áberandi skorti á næmleik fyrir blæbrigðum. Hin harða samkeppni krefst þess, að menn fylgist með hraðanum. Og til þess að það sé unnt, verð- ur að vera auðvelt að fá yfir- sýn yfir hlutina. Allt og alla verður að flokka í fáa hópa. Fólkinu er skipt í tvo hópa: það er annað hvort amerískt eða óamerískt, hlutlaus lönd eru flokkuð með kommúnistalönd- um og hin svonefndu velferða- ríki eru umsvifalaust dregin í dilk með alþýðulýðveldunum. Keine Hexerei, nur Behandig- keit, eins og Þjóðverjinn segir. Spurningin er, hvort Ameríku- menn geri sér ljósar hætturnar, sem felast í þessari þróun mál- anna. Hingað til hafa aðeins ör- fáir viðurkennt, eins og Robert Lindner, að krafan um aðlögun sé á hraðri leið að kæfa einstak- linginn og andlegt sjálfstæði hans. Enn sem kornið er hafa engir ábyrgir aðilar gert til- raun til að stemma stigu við þeim öflum, sem vinna að því að setja hinn ömurlega stimpil einslögunarinnar á amerískan æskulýð. Til þessara afla má hiklaust telja skólakerfi landsins. Það er reist á hugmyndinni um hinn svokallaða einingarskóla, af því að það er talið andstætt eðli lýð- ræðisins að aðgreina börnin eftir námshæfileikum. Sérhvert barn, jafnvel hið treggáfaðasta, á að fá aðgang að æðri mennt- un. Skoðanir geta verið skiptai- um þetta atriði, en því verður ekki neitað, að fyrirkomulagið er ^skynsamlegt. Það verður að haga kennslunni þannig, að hún komi þeim að gagni, sem verst gengur að fylgjast með. Af því leiðir, að þeir sem næmastir eru sitja að mestu aðgerða- og áhugalausir af því að þeir þurfa aðeins að litlu leyti að beita athygli sinni. Áhugaleysið er ekki eini ókosturinn við einingarskólann. Vegna þess að í öllum aldurs- flokkum er tiltölulega lítill hóp- ur nemenda, sem raunverulega hefur áhuga á að afla sér þekk- ingar, en meirihlutinn drattast með einungis af því að það til-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.