Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 47

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 47
DAUÐINN OG LlFSVILJINN 45 lenzkum ættjarðarvinum — og svo slær út í fyrir honum, því að í sömu andrá og hann lof- syngur náð drottins, fer hann að tala um hverjum hann hafi gefið trefilinn sinn til minning- ar. Aðrir hafa betur vald á til- finningum sínum. „Ég er ekki gamall, ég ætti ekki að deyja strax, og þó virð- ist mér það svo náttúrlegt, svo einfalt . . . ég er alveg rólegur. Ég hefði gjarnan viljað vera Sókrates, en mig skortir áheyr- endur,“ skrifar tvítugur Dani. ,,Ég sé sjálfan mig eins og lauf- blað, sem fellur af trénu til þess að verða að dufti.“ Þann- ig lýsir franskur kennari og rit- höfundur tilfinningum sínum. Margir aðrir fríhyggjurnenn neita eins og hann að flýja á náðir trúarinnar á lokastund- inni. ,,Ég hef verið trúr sann- færingu minni, og einnig köllun minni og þeim vegi sem ég hef valið mér, og prestinum, sem kom til mín, tókst ekki að leiða mig inn á þann veg, sem ég á- lít ekki þann rétta,“ skrifaði fimmtíu og átta ára gamall hol- lenzkur sósíalisti. Það eru engir miðlungsmenn, þetta fólk úr andspyrnuhreyf- ingu stríðsáranna, heldur blómi þjóðanna; karlar og konur, gædd óvenjulegu viljaþreki, með næma kennd og í næmum tengslum við eitthvað algert — réttlæti, frelsi, ættjarást, guð eða allt mannkynið. En í hetju- skap sínum er þetta fólk jafn- framt makar, feður, mæður, synir eða dætur, og næstum alltaf brýzt vitundin um þetta í gegn á átakanlega mannlegan hátt. „Það er erfitt að skiljast, elsku mamma . . . Trúðu mér, ég hef elskað þig mikið, mikið,“ skrirar hinn heittrúaði komm- únisti strax eftir prédikun sína um framtíðarríkið. „Litli sonur minn, litli drengurinn minn, fyr- irgefðu mér, að ég skil þig eftir föðurlausan. Lifðu vel, lifðu vel. Ég kyssi þig blítt,“ segir í nið- urlagi bréfs frá grískri frelsis- hetju, sem er stoltur af því, að hafa þrívegis verið dæmdur til dauða. „Kauptu reikningstöflu og myndabók handa henni — hún er farin að lesa svolítið og er hreykin af því. Kyssið hana marga kossa frá mér og segið henni að mamma sendi henni kveðju.“ Með þessum orðum felur júgóslavnesk móðir, sem á að hengjast í dögun næsta dag, litlu dóttur sína forsjá foreldra sinna. „Hedvika, svart ský hefur lagzt yfir silfurbrúðkaupsdag okkar. En ég þakka forsjón- inni fyrir þau tuttugu og fimm ár, sem ég lief fengið að lifa við hlið þér. Þau voru fegursti draumur minn, saga lífs míns. Nú er sögunni lokið . . .“ Ef vér bætum við þessi angurværu orð tékknesks námumanns fleiri tilvitnunum úr kveðjubréfum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.