Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 52

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 52
50 ÚRVAL aS helmingarnir lifa og blómgast, unz að þvi kemur að þeir klofna á ný í tvö líf. Þetta er máti einfrum- unganna að æxlast og upp'fylla jörð- ina, næsta tilbreytingasnauður að því er virðist. Þau eiga sér hvorki föður né móður, og þekkja hvorki ást né kynferði. En þau eiga sér eilíft lif. Það er hægt að eitra fyrir ein- frumung, brenna hann, svelta hann í hel, en eðli hans er ekki að deyja. Það er hægt að drepa einfrumung, en hann getur ekki dáið.“ Það var Bengt Lindforss, pró- fessor í Lnndi, sem fyrir hálfri öld gaf þessa lifandi, en óhugn- anlegu lýsingu á eilífu lífi — sem vissulega er „frjálst", en þó lítið eftirsóknarverðara en ódauðleikinn í glerhylkinu í til- raunastofunni. Undir eins og við beinum sjónum okkar að hinum sundur- leita dýrahóp fjölfrumunganna, mætir okkur vissulega miklu fjölbreytilegra líf — en jafn- framt hin óumflýjanlegu enda- lok, sem bíða allra þeirra dýra: dauðinn. Hvernig er hægt að skýra þetta ? Fjölfrumungar eru gerð. ir af frumum, og þær bera ó- dauðleikann í sér. Glata þær óumflýjanlega þessum eiginleika við það að þurfa að lifa saman ? Er dauðinn það gjald, sem þær verða að greiða fyrir fullkomn- ara lífsform? Því er hægt að svara neit- andi. Hjartavefur Carrels er að- eins eitt þeirra fyrirbrigða, sem benda til, að djúpt í hin- um dauðlegu líkamsfrumum vorum leynist hæfileiki til ó- tímabundinnar lífsstarfsemi. Samt eldumst við og deyjum. Hversvegna ? Við gætum líkt líkamanum við margbrotna brennsluvél, sem stjórnað er með rafeindum og samsett af mörgum við- kvæmum hlutum. Það er aug- Ijóst, að ef einhverjir hlutar vélarinnar slitna fyrr en aðrir og ei’u ekki endurnýjaðir í tíma, getur afleiðingin orðið ‘sú, að vélin stöðvast, enda þótt hún sé að öðru leyti fyllilega ganghæf. Skýringin á því að mannslíkam. inn eldist og deyr ætti því í sami-æmi við þetta að vera sú, að frumur hans slitna misjafn- lega fljótt. í æsku, þegar líkam. inn býr yfir næstum ótrúlega miklum hæfileika til endurnýj- unar, er samstundis gert við allar bilanir, en á þrítugsaldi’i, þegar vexti líkamans er að fullu lokið, fara allar viðgerð- ir að ganga seinna, vélin tek- ur upp á því að hiksta stöku sinnum, unz hún að lokum stanzar. Þannig virðist háttað, ao tiltekin hormón, eða öllu heldur skortur á hormónum, sem fer vaxandi með aldrinum, eigi sinn þátt í að endurnýjun- armátturinn þverr. Finnsk-ameríski efnafræðing- urinn og vísindamaðurinn dr. John Bjöi’ksten setti nýlega fram næsta athyglisverða hug- mynd. Hún er í stuttu máli á þessa leið: Meginefnasambönd alls lifandi efnis eru þrjú: kol-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.