Úrval - 01.12.1956, Side 54

Úrval - 01.12.1956, Side 54
52 ÚRVAL Hverjar líkur eru þá til þess að við finnum lykilinn að hinni margbrotnu læsingu? Dr. Björksten álítur, að lík- urnar til þess að við finnum þann gerhvata, eða hvað það nú er, sem gæti lyft okkur yfir hina tímabundnu tilveru okkar, séu álíka miklar og líkurnar fyrir uppgötvun penisillíns voru fyrir fimmtíu árum. Þessi dulræði spádómur gæti eins verið véfrétt frá Delfi, en við skulum, fyrir hönd dr. Björkstens, vera bjartsýn og gera ráð fyrir, að efnafræðing- um og líffræðingum takist með samvinnu að finna þá kemísku töfrakúlu, sem rati sjálfkrafa rétta leið og brjóti niður þau þvertengsl í frumum líkamans, sem valda ellinni, og veiti okkur þannig æsku og lífsþrótt á ný. Ekki væri þó allur vandi þar með leystur. Hvernig ætti að afla fæðu handa öllum þeim manngrua sem fylla mun jörð- ina eftir að dauðinn hefur misst brodd sinn og fær ekki skamt sinn nema fyrir slys eða þá fáu sjúkdóma, sem enn ásækja sí- ungt mannkynið ? Og hvar verð. ur að lokum rúm fyrir okkur öll á jörðinni? Það er kannski ofsnemmt að gera sér áhyggjur út af þessu. Fyrirætlunin um að lyfta af herðum mannanna byrði ellinn- ar er enn í reifum. Verði hún einhverntíma að veruleika, munu vísindin án efa hafa tekið slíkum framförum, að sá vandi verði leystur. Eru ekki þegar uppi ráðagerðir um landnám á öðrum hnöttum? EINKAMÁL. Eftir að Ihadsflokkurinn í Ástralíu hafði sigrað í kosningunum 1939, var Robert Gordon Menzies falin stjórnarmyndun. Menzies átti fund með blaðamönnum eftir að honum hafði verið falin stjórnarmyndunin. Orðhvatur blaðamaður spurði þá: ,,35g geri ráð fyrri því, að þér verðið að taka tillit til þeirra voldugu aðila, sem í rauninni hafa öll ráð yðar í hendi sér?“ „Ungi maður,“ sagði Menzies, ég ætla að biðja yður að blanda ekki konunni minni í þessi mál.“ — Time. ★ ,,Hvað get ég gert til þess að fá mjúkar, fallegar hendur?“ „Ekkert, frú, og helzt allan daginn." - Husmor. ★ Leigubílstjóri: „Hvert á ég að aka yður, ungfrú?“ Ungfrúin: „Á fæðingardeildina — en þér þurfið ekki að flýta yður, ég vinn þar bara.“ Reveille
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.