Úrval - 01.12.1956, Side 63

Úrval - 01.12.1956, Side 63
GETIÐ RÉR HJÁLPAÐ MÉR, LÆKNIR? 61 um. Ég treysti mér ekki einu sinni til að heyra rödd hans. Þér skiljið þetta, læknir, hann var hinn sigursæli keppinautur minn — þessi mikli, mikli mað- ur! Loks beit ég á jaxlinn, bæði andlega og líkamlega, og komst meira að segja inn í and- dyrið á húsi hans. En þegar ég var kominn upp í stigann, varð mér óglatt, og ég neyddist til að snúa við. Þessi dagur fór því eins og hinn fyrri. Ég gat það ekki. Það var eins og ég sveiflaðist milli þeirra beggja — hans og hennar. En í morgun fékk ég' samvizkubit. Ég gat ekki látið hana kveljast lengur. Ég varð að minnsta kosti að tala við hana, ræða málið skynsamlega. Jæja, eins og þér vitið — þá var það um seinan. Þar verður engu um þokað. Þér getið ekki læknað sjúkdóm hennar eða linað þjáningar hennar — hún hefur gert það sjálf. Hvað mig snertir, þá skortir mig ekki viðfangsefni til að stytta mér stundir við eða brjóta heilann um á andvökunóttum. Hver bar í raun og veru ábyrgð á dauða hennar? Var það hann eða ég? Nú — það er hægt að halda því fram að við séum báðir sekir — eða við öll þrjú — hún var ekki heldur alveg saklaus, vesl- ingurinn. En hver er hinn raun- verulegi morðingi ? Getið þér svarað því, mikli mannþekkjari og mannvinur?" Sjúklingurinn stóð upp. „Nei, nú verð ég að fara. Þér hafið sýnt mér ákaflega mikla þolinmæði. Ég hef verið margorður. En mig langaði til að gera yður ljóst, hvernig mér líður. Læknir getur aldrei verið of samvizkusamur, ef honum á að takast að gegna hinni há- leitu köllun sinni. Og'nú spyr ég yður einu sinni enn — get- ið þér hjálpað mér, mikli lækn- ir ?“ • Þögn. Sjúklingurinn gekk nokkur skref í áttina til próf- essorsins. Hann horfði á, hann, stundarkorn með rólegu, þreyttu augnaráði. Síðan sagði hann: „Læknir — má ég segja yður eitt: Þér eruð orðinn vandræðalegur á svipinn. Ég:.á líka við erfiðleika að stríða. En ég ranglaði ekki um hverfið í dag, ég sneri ekki við í stig- anum, í dag var ég hugrakkur. í 'dag þorði ég að horfast í augu við yður. Þér mikli maður.“ Sjúkur maður gekk út úr her- berginu; sjúkur maður varð eftir. Hann sat niðurlútur í stóra læknisstólnum. O—O-O
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.