Úrval - 01.12.1956, Side 73

Úrval - 01.12.1956, Side 73
Hý, læknisfræðileg' uppgötvun, sem gerir bamlausmn koniun kleift að eignast böm og létta mun þjáningar þúsunda kvenna. Ný von fyrir harnlaus hjón Úr „Politiken". EITT erfiðasta vandamál læknavísindanna hefur um langt skeið verið að finna ráð til þess að hjálpa barnlausum hjónum til að eignast börn. Ó- frjósemisrannsóknir hafa borið sorglega lítinn árangur, en nú virðist svo sem fundið sé ráð til þess að hjálpa fjölmörgum þeirra kvenna, sem ekki geta átt börn. Það er ungur, danskur læknir, dr. Erik G. Christiansen, aðstoðarlæknir við Ríkisspítal- ann í Kaupmannahöfn, sem með rannsóknum sínum hefur fund- ið þetta ráð. Aðferðin, sem hann hefur fundið, mun jafnframt koma að liði mörgum þeim kon- um, sem þjást af blóðverkjum. Ekki er fátítt, að konur séu frá vinnu í einn eða. fleiri daga í mánuði hverjum A'egna van- líðunar í sambandi við tíðir. Þessi óþægindi er nú hægt að fyrirbyggja með hinni nýju að- gerð. Er hér um verulegt þjóð- hagslegt atriði að ræða, því að þeir vinnudagar eru ótaldir, sem fara forgörðum af þessum sök- um. Ekki er fátítt, að konur geti ekki átt börn, þótt þær lifi í hjónabandi, sem er á allan hátt eðlilegt og gott, og þótt ekki verði fundin nein sýnileg orsök til ófrjósemi þeirra. Kvensjúk- dómalæknum hefur reynzt erf- itt að hjálpa þessum konum, þótt stundum hafi það tekizt. Prófessor Rydberg við Ríkis- spítalann hefur í mörg ár verið þeirrar skoðunar, að þessi ó- frjósemi sé að kenna röskun á hormónjafnvægi í líkamanum, og tilraunir með hormóngjafir virtust benda til að þetta væri rétt. Samt hafa þessar hor- móngjafir verið umdeildar, einkum vegna þess, að enginn mælikvarði var til um það hve stóran skammt sjúklingarnir þurftu. Dr. Christiansen fjallaði um þetta atriði í doktorsritgerð, sem hann varði við Hafnarhá- skóla síðastliðið sumar. Áður en hann hóf tilraunir sínar höfðu læknar fylgzt með hor- móngjöfunum með þvagrann- sóknum, en þær tóku margar vikur áður en niðurstaða fékkst. Honum hugkvæmdist þá, að samskonar rannsóknir mætti gera með því að athuga hor- mónmagnið í blóðinu. Það kom í ljós, að finna mátti kvenkyns-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.