Úrval - 01.12.1956, Side 75

Úrval - 01.12.1956, Side 75
NÝ VON FYRIR BARNLAUS HJÓN 73 sökuðum konuna, og það kom í ljós, að hún var með barni. Hún varð yfir sig glöð — og ég skai játa, að það varð ég líka. Þess má vafalaust vænta, að mikil aðsókn verði að Ríkis- spítalanum þegar þessi tíðindi berast út, segir fréttamaðurinn. Það væri okkur sönn ánægja. Við vonum, að læknar vísi siúkl- ingum sínum til okkar. Þau tæki og þann útbúnað, sem nota þarf til að greina hormónin á skömm. um tíma, eru það dýr að ekki er þess að vænta, að þeim verði komið fyrir á hverju sjúkrahúsi, en vonandi verður það á tveim stöðum í landinu, í Árósum og hjá okkur, og sjálf lækningin mun sennilega geta farið fram annarsstaðar, þegar fundið hef. ur verið í hverju hormónjafn- væginu er áfátt. En það er annað atriði í sambandi við þetta, sem Ryd- berg prófessor hefur lagt á- herzlu á. Hann telur, að ná- kvæm vitneskja um það sem gerist í líkamanum í þessu efni, geti orðið að liði þeim konum, sem þjást af verkjum eða ann- arn vanlíðan í sambandi við tíðir. Býsna algengt er, að tíð- um fylgi verkir, ógleði, upp- köst og andleg vanlíðan. Rann- sóknir okkar hafa leitt í ljós, að allt er þetta í sambandi við ó- eðiilega aukningu progesterons í blóðinu í lok tíðaskeiðsins. Við erum einmitt nýbúnir að hafa sjúkling, sem í ellefu ár hefuf undantekningarlaust verið frá vinnu í 4—5 daga í hverjum mánuði vegna vanlíðunar með- an á tíðum stóð. Það lagðist eins og vænta mátti þungt á hana, að náttúrlegt fyrirbrigði í lífi konunnar, sem ekki olli öðrum konum neinum óþægind- um, skyldi valda henni svona síendurteknum þjáningum og erfiðleikum. Þegar við höfðum fundið orsökina, gáfum við henni lyf, sem bætti henni þetta böl. Á sama hátt munum við geta hjálpað mörgum öðr- um konum, með þeim afleið- ingum að veikindadögum vinn- andi kvenna mun stórlega fækka og miklar þjáningar verða úr sögunni. ★ ★ ★ Á LÆKNA STOFUNNI. Smith fór til læknis. Eftir nákvæma skoðun spurði læknir- inn: „Neytið þér mikils áfengis og tóbaks?“ ,,Ég er hræddur um það!“ sagði Smith. „Þér verðið að fara í algert bindindi bæði á vín og tóbak.“ Smith setti upp hattinn og hélt til dyranna. „Bíðið andartak,“ sagði læknirinn. „Þér skuldið mér fimmtíu krónur fyrir ráðleggingarnar." „Ég ætla ekki að fara eftir þeim,“ anzaði Smith og fór út. — Frankfurter Illustrierte.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.