Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 79

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 79
MÆÐRAVELDI Á INDLANDI 7T úti, jafnvel þær fátækustu; auk þess kæra atvinnurekendur sig ekki um að hafa þær áfram, því að þeir verða að hækka við þær launin eftir þriggja ára starf. Þá er betra að taka nýjar, sem sætta sig við byrjunarlaun. — Eftir stríðið fengu Ameríku- menn háskólann í Tokío til að opna dyr sínar fyrir konum, og allmargar stúlkur láta innrita sig í háskólann, en þær ljúka sjaldan námi, því að erfitt er fyrir þær að fá stöðu að afloknu prófi. Chie Nakane hlýtur því að hafa átt framsýna og hleypi- dómalausa foreldra. Chie Nakane brosir. Sei sei, nei, ég hef oft orðið að hlusta á hið gamalkunna orðtak, sem alltaf er viðhaft um stúlku, sem er námfús í Japan: það er synd að hún skuli ekki vera drengur. Nei, foreldrar mínir voru ekki beinlínis ánægðir yfir því, að ég skyldi vilja halda áfram námi og fara í háskóla. En inntöku- próf í háskólann eru erfið, og þau vonuðu að ég félli. Þau vildu mér vel, og óttuðust að ég mundi ekki giftast. Japanskar konur giftast ungar, einmitt á þeim aldri þegar háskólanám byrjar. Dragi þær það, verður kannski ekki svo auðvelt að finna sér heppilegan mann. Og svo vilja japanskir karlmenn helzt ekki giftast stúlkum, sem eru mennt- aðar og vita of mikið. Ég stóðst inntökuprófið og foreldrar mínir lofuðu mér að fara í háskólann, en jafnframt héldu þau áfram að leita að hentugum eiginmanni handa mér. Það kann að hljóma undarlega í eyrum Vesturlanda- manna, en í Japan er það enn svo, að þau hjónabönd lánast bezt sem foreldrarnir stofna til, það er að segja ef það eru góðir foreldrar, sem í vali sínu láta ekki stjórnast af annarlegum til. gangi. Japanskar stúlkur eru enn svo óvanar að umgangast karlmenn, að þeim hættir til að steypa sér fyrirhyggjulaust út í hjónabandið, ef þær fá að ráða. Foreldrarnir hafa meiri reynslu, og þessvegna eru þeir dómbær- ari um það hverjir séu heppi- legir eiginmenn fyrir dætur þeirra. En nú hafa foreldrar mínir gefist upp. Ég er aðstoð- armaður með föst laun við stofnun fyrir austurlenzkar mannfræðirannsóknir í Tokio, og þegar ég hef gefið út bók mína um mæðraveldi í Indlandi öðlast ég rétt til prófessors- stöðu. Þau eru því ekki lengur óróleg mín vegna. Af þessum orðum Chie Na- kane um japönsk hjónabönd virðist mega ráða, að hún sé ekki mjög áfjáð í að giftast í heimalandi sínu. I Japan er kon- an alltaf manni sínum undir- gefin. Maðurinn breytir í engu venjum sínum þegar hann kvæn. ist, hann sinnir áfram hugðar- efnum sínum, umgengst áfram vini sína og fer og kemur eins og honum lízt. En konan verð- ur að gjörbreyta lífsvenjum sín-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.