Úrval - 01.12.1956, Side 82

Úrval - 01.12.1956, Side 82
80 ÚRVAL hafa stórkostlega flýtt fyrir myndun nýrra skipulags. mynztra. Á þeim timum þegar uppeldis. og skólamál eru oss öllum mikið áhugamál, er ekki úr vegi að athuga tilurð og þró- un heilans. Snemma á skeiði þróunarinn- ar, þegar tilteknar frumur upp- götvuðu kosti þess að lifa sam- an í þeim efnafræðilegu félags- heildum, sem vér nefnum dýra- líkama, varð að skapa sam- göngukerfi milli frumanna, ef þær áttu að geta starfað sam- an sem félagsheild. Eftir marg- víslegar breytingar og val, urðu sérstakar frumur, svonefndir taugungar, að einskonar raf- hlöðum, sem gátu tekið við raf- straum hver frá annarri og flutt hann áfram. Þegar þessi raf- straumur barst til vöðvafrumu, olli hann samdrætti í henni og kom þannig af stað hreyfingu í öllum frumuhópnum. Smám saman mynduðust slikar tauga- brautir víðar um líkamann og gegndu því hlutverki að vera samgönguæðar milli skynfruma og vöðvafruma. Að lokum varð þetta merkjakerfi svo flókið, að ekki varð komizt af án skipti- stöðva, og ein þeirra varð heil- inn. Líffræðingar geta nú rakið allnákvæmlega þróun hvers ein- staks skynfæris frá því stigi er hið frumstæða merkjakerfi tók að greinast í sérhæfð skynfæri. Sæfílar hafa frumstætt tauga- kerfi, sem þeir skynja með snertingu og svara henni. Mar- glittan hefur vísi að augum, bletti sem eru næmari fyrir ljósi en aðrar yfirborðsfrumur likamans. Þegar vér rekjum þróun hinna ýmsu skynfæra, hlýtur það að vekja athygli vora, að hver gluggi vitundar, sem dýrinu opnaðist til umheimsins, opn- aðist því ekki skyndilega sem óvænt gjöf, heldur varð til við hægfara þróun. Sérhvert nýtt sameindamynztur, sem varð til við stökkbreytingu, var prófað með notkun í óteljandi kynslóð- ir og það valið, sem reyndist hæfast. Sjónin varð ekki til í dimmum þokuheimi þegar guð sagði „verði ljós“, því að ljós hafði ármilljónum saman verið aðeins orka, sem hélt lífinu í lífverum jarðarinnar. Það var ekki fyrr en löngu seinna, að það varð boðberi upplýsinga frá umheiminum til sérhvers dýrs, sem fengið hafði sjón. Vér tökum skilningarvit vor sem sjálfsagðan hlut. Vér erum vön því að skynja þrýsting, sársauka, hita eða kulda næst- um því hvar sem er í líkama vorum; en sú hugsun, að hægt sé að finna ilm eða bragð með húðinni á öxlinni eða enninu, finnst oss fjarstæða. Samt eru til fiskar og froskar, sem skynja einmitt á þann hátt. Hér og þar á yfirborði hákarlsins eru skyn- færi, sem skynja einskonar sam- bland af ilm og smekk, og þau eru svo næm, að bátur sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.