Úrval - 01.12.1956, Page 84

Úrval - 01.12.1956, Page 84
82 ÚRVAL stað boðum milli sín án utan- aðkomandi örvunar. Maðurinn ])roskaði með sér hæfileika til að framleiða í heila sér strauma, sem voru næstum jafnáhrifa- ríkir og þeir, sem ilman, hljóð eða ljós frá umheiminum olli. Þannið varð hann fær um að bæta upp skynjunina með hugs- un, og hagnýta sér margvíslega reynslu án þess að þurfa að verða fyrir henni sjálfur. Hann uppgötvaði, að hann gat gert allskonar tilraunir í huganum. Af reynslu sem hann hefði get- að orðið en varð ekki fyrir, gat hann lært ekki aðeins hvað hon- um bæri að varast, heldur gat hann einnig gert sér í hugar- lund reynslu annarra og hag- nýtt sér hana. Þannig jók mað- urinn stórlega möguleika sína til að halda lífi, því að hann gat varast margar villur, sem ella hefðu orðið honum að fjörtjóni. Hann gat sneitt hjá hinni gömlu happa-og-glappa-aðferð náttúr- unnar, og snúizt gegn vanda- málum sínum með skynsemi og dómgreind að vopni. Þannig varð heilinn safn mið- stöðva eða skiptiborða, sem að- greina og samstilla boðin sem berast með skyntaugunum og ákveða hvernig líkaminn í heild skuli bregðast við þeim. I mannsheilanum eru þessar taugalínur hundrað sinnum fleiri en símalínurnar í öllu tal- símakerfi heimsins. I honum eru hvarvetna sjálfvirkar skipti- stöðvar, og viðgerðir að vissu marki eru einnig sjálfvirkar. Taugafruma í mannsheilan- um skoðuð í smásjá líkist einna helzt þaraþöngli. IJt úr hnúð, sem líkist rótarenda á þöngli, greinast hárfínir þræðir, sem nefnast gripluþræðir, en upp úr hnúðnum vex langur stilkur, sem nefnist taugasími, er aftur greinist í hinn endann. Þessar greinar taugasímans geta tengzt gripluþráðum annarra tauga- fruma og eru því einskonar lif- andi tenglar í rafstraumskerfi. Stundum getur fruma tengzt allt að þúsund aðliggjandi frum- um og þúsundir geta tengzt henni. I þeim stöðvum heilans þar sem eðlishvatir eiga sér ríki fylgja þessi tengsl föstu, en býsna flóknu, tengikerfi, í stöðvum hugsana og hugmynda er kerfið ekki eins rígskorðað og getur breytzt við nám. Taugungar og tengsl þeirra í heila mannsins eru ekki frá- brugðnir því sem gerist í heila annarra dýra, en þeir eru miklu fleiri. I heila maursins eru 250 frumur og býflugunnar nærri 900. En í mannsheilanum eru um 13 milljarðar fruma, eða fimmfalt fleiri en mannfólkið í heiminum. Eins og vænta má af gáfum sauðkindarinnar vegur heili hennar aðeins 1/10 af heila mannsins; en þyngdin er ekki óyggjandi mælikvarði. Heilinn í hvalnum er helmingi þyngri en í manninum, og í fílnum er hann þrisvar sinnum þyngri, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.