Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 92

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 92
Kínverskar smásögur. Sá, sem mest og bezt hefur unnið að því að kynna veslrcenwm þjóðum kínverskar listir og bókmenntir, er kínversk„ .. höfundur- inn Lin Yutang. Hann hefur gefið út á ensku „Frcegar kínverskar smásögur“ og er sagan, sem hér fer á eftir, tekin úr þeirri bók. I formála að bókinni segir Lin Yutang m. a.: „Tilgangurinn með sniásögu er að mínu.áliti sá, að lesandinn leggi hana frá sér með þeirri nœgjutilfinningu, aö hann hafi öðlast sérstaka innsýn í mann- legt eðli, eða að þekking hans á lífinu hafi dýpkað, eða að með- aumkun, ást eða samúð hans til einhverrar mannveru hafi vaknað. Löngunin til að hlusta á sögu cr jafngömul mannkyninu. Sögur hafa verið sagðar í Kína svo lengi sem vitað er. I Tsochuan (senni- lega frá 3. öld f. Kr.) og í sumum köflum Shiki (frá 2. öld f. Kr.) er urmull af lifandi lýsingum á mannlegri skapgerð og atburðum. Einnig eru til fjölmörg söfn af lauslegum frásögnum af yfirnáttúr- legum atburðum frá fyrstu öldum hins kristna timatals. En list- rœnar smásögur eru fyrst skrifaðar á ttmum Tang keisaradcemis- ins (einkum á 8. og 9. öld). Þessar sögur eru jafnan stuttar, þúsund orð eða svo, skrifaðar t knöppu, klassísku formi, en búa yfir undarlegu seiðmagni og mœtti tíl að örva ímyndunarafl lesandans. Þær eru hátindurinn í kínverskri smásagnagerð. Síðari tilraunir til að endursegja þessar sögur hafa ekki orðið til bóta. Tang tíma- bilið var ekki aðeins gullöld kínverskrar Ijóðagerðar, heldur einnig hið klassíska tímabil mnverskrar sagnagerðar. Imyndun- arafl manna var djarft, eins og á dögum Shakespeares í Eng- landi, hugmyndaauðgin meiri og lundin léttari en síðar varð . . . Ástir og yfirnáttúrlegir atburðir eru uppistaðau i nœstum öll- um sögunum. Þótt meginefni sumra sé glœpir, œvintýri eða yfir- náttúrlegir atburðir, er undantekning ef ástin fléttist ekki inn í, sem aðeins sýnir, að öruggasta leiðin, i Austurlöndum jafnt og á Vesturlöndum, til þess að vekja áhuga lesandans, er að örva svolítið hjartslátt hans með þiú að segja frá ástwn milli karls og konu . . .“ XJm sögu þá, sem hér birtist, skrifar Lin Yutang: „Af því að þessi saga er skrifuð af frábceru skáldi, og af því að leikritið VESTURHERBERGIÐ, sem upp úr henni var samið, var skrifað á liinu fegursta og skáldlegasta máli, sem kínversk tunga var fær um að skapa, hefur hún orðið sígild ástarsaga . . . og kunnust allra ástarsagna í kínverskum bókmenntum. Höfundurinn, Yuan Chen,. var frœgt skáld. Sagan er greinilega sjálfsævisaga, þótt hann hafi skrifað hana eins og hún vœri saga annars manns. Tímasetning, atburðir og sögupersónur voru of raunveruleg og komu of vel heim við líf hans sjálfs, og persónulegar tilfinningar höfundarins voru of sterkar til þess að hér gœti verið um að ræða annað en frásögn af fyrstu ást lians sjálfs.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.