Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 105

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 105
ÁSTRlÐA 103 á sér, hætti að leika og þaut út úr stofunni. Móðirin kallaði á hana, en hún kom ekki inn aftur. Elskendurnir hittust aðeins einu sinni eftir þetta. Yuan féll á prófinu. Ef til vill blygðaðist hann sín fyrir að koma og biðja um hönd hennar, en hún beið hans og það var ekkert sem þurfti að hindra för hans til hennar. I fyrstu skrifaði hann henni, en svo urðu bréfin strjálli. Höfuðborgin var ekki nema fáeinar dagleiðir í burtu, en Inging hafði alltaf einhverja ástæðu á reiðum höndum til að skýra f jarveru hans og hún varð aldrei vonlaus um að hann kæmi. Yang var nú farinn að venja komur sínar til Inging og móð- ur hennar. Móðirin talaði við Yang um Yuan, því að hann var eldri og auk þess giftur, og hún sýndi honum bréf Yu- ans. Yang var ljóst að ekki var allt sem skyldi. Hann gerði ráð fyrir að Yuan hefði leiðzt á glapstigu í höfuðborginni, því að það voru margar freistingar í Sian. Hann skrifaði Yuan bréf, en svarið sem hann fékk jók einungis áhyggjur hans. Stúlkan reyndi að gera sem bezt úr öllu og fullvissaði móður sína um, að Yuan myndi ætla að hafa hægt um sig, þar til hann hefði lokið prófinu um haustið. Þá mundi hann áreið- anlega koma. Það var komið vor og sum- arið í nánd. Dag nokkurn fékk Inging kvæði frá Yuan. Hann talaði um hina liðnu hamingju- daga þeirra og hve mjög hann þráði hana, en það mátti lesa allt annað milli línanna. Þetta var kveðjuljóð hans. Hann sendi henni gjafir og talaði um hve hinn langi skilnaður væri hon- um mikil kvöl, líkti lífi þeirra við örlög hirðingjans og spuna- stúlkunnar á himnum, sem var aðeins leyft að hittast á Vetr- arbrautinni einu sinni á ári. „En hver veit hvað kann að koma fyrir handan við Vetrar- brautina." skrifaði hann, „Fram- tíð mín er jafn óráðinogframtíð skýjanna, og hvemig get ég verið viss um að þú verðir hrein eins og mjöll. Þegar plómu- blómið springur út á vorin, hver getur þá hindrað að aðdáendur slíti af því fögru krónublöðin? Ég er hamingjusamur yfir því að ég skyldi vera fyrsti mað- urinn sem fékk að njóta þín, en hver verður svo heppinn að hljóta hnossið? Ó, við höfum orðið að bíða í eitt ár, og hve lengi verður ekki næsta ár að líða! Væri ekki betra að skilja fyrir fullt og allt, heldur en að verða að þola þessa endalausu bið?“ Aðdróttunin, sem fólst í kvæð- inu, var fjarstæða — hún var hrein og bein móðgun við stúlk- un. Þegar Yang sá Inging með bréfið í hendinni, voru augu hennar grátbólgin. Yuan var annaðhvort orðinn brjálaður eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.