Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Síða 9

Læknaneminn - 01.03.1972, Síða 9
LÆKNANEMINN 9 því það ár var prestum uppálagt að færa einnig dánarmein í skýrsl- ur sínar, og tölur úr hans eigin biskupsdæmi benda ekki til áber- andi mismunar á fjölda bráð- dauða í hallærum og utan þeirra eins og tafla 4 ber með sér. I þeirri töflu er gerður saman- burður á fjölda bráðdauða í hall- ærunum 1784—1786, þegar mann- dauðinn komst í 126%0 (1785), og svo aftur á árunum þar á eftir (1787—1795), þegar hann var yfirleitt neðan við 30%o, sem þótti hagstætt á þeim árum og jafngilti nokkurri fólksfjölgun. eða nálega jafnmargir og á árun- um 1827—1836 (sbr. töflu 1), og er það mjög áberandi fækkun frá því í hallærunum. Þessi leið, er hér hefur verið farin, að miða við jafnstórt svæði og biskupsdæmi, af því annarra kosta var ekki völ, er þóenganveg- inn ákjósanleg til þess að komast að fylgni bráðdauða og hallæra. Það stafar af því, að hallærið er oft aðeins bundið við einstaka sýslu eða jafnvel hluta úr sýslu, sem þá geta verið með meiri manndauða en svarar viðkomunni, þó að í öllu biskupsdæminu hafi orðið fólks- TAFLA 4 Skálholtsstifti Hólastifti 1784—86 1787—95 1784—86 1791—94 Dánir á ári, fjöldi 2790 788 1381 230 Bráðkvaddir á ári, fjöldi 28,7 23,2 22,3 2,5 Bráðkvaddir á ári, % dáinna 1,0 2,9 1,6 1,1 Bráðkvaddir á ári, af 100.000 um 100 um 75 um 200 um 24 Aths. við töfluna. Útreikningarnir eru gerðir eftir upplýsingum í manntalstöflum rita H. ísl. Llf., bd. 6.—14. ((69 og 80). Við fjölda bráðdauðra i Skálholtsstifti 1784 er bætt 15 samkv. leiðréttingu í Vatnsfjarðarannál h. yngsta. Miðað við f jölda bráðkvaddra af 100.000 íbúum Skálholtsstiftis, þá er naumast orð á því gerandi, hvað hann er meiri hungursfellisárin en eftir þau, og stafar það mest af því, hvað hann hélzt hár þá, eða um 75 af 100.000. Það er nálega jafn- tíður bráðdauði og í hallærinu 1803, er hann var 89 af 100,000 íbúum (sbr. töflu 1, kafla 5). I Hólastifti er fjöldi bráðkvaddra um 200 af 100,000 árin 1784—86, eða tvöfalt það, sem var á sama tíma í Skálholtsstifti. En eðlilegu árin, 1791—94, verða að jafnaði 24 af 100,000 bráðdauðir í Hólastifti fjölgun. Þannig er t. d. um Skál- holtsstifti 1788; en það ár verða flestir bráðkvaddir þar, jafnframt verður nokkur mannf jölgun í stift- inu, þrátt fyrir það, að í 5 af 15 sýslum þess fækki fólkinu. Því miður er þess ekki getið við mann- talstöflurnar, í hvaða sýslum menn urðu bráðkvaddir það ár, en í Vatnsf jarðarannál h. yngsta segir, að margir þeirra hafi verið úr ísa- fjarðarsýslum, og V-Isafjarðar- sýsla er meðal þeirra sýslna, sem fólksfækkun varð í á árinu. Það ár í Skálholtsstifti, sem næst kemst 1788 að fjölda bráðdauðra, er árið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.