Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Síða 22

Læknaneminn - 01.03.1972, Síða 22
20 LÆKNANEMINN og heimilum fyrir at- vinnuleysi. Sumar vott og kalt, spilltist hey all- víða. Neyðarár til lífs- bjargar. S. Mannfall varð af bjargleysi á Langa- nesi og í Austf jörðum. F. #1649. Sumar hið bezta til hey- skapar, en hart með fólki, einkum í norður- landinu. Féll fjöldi fólks í Þingeyjarþingi. S. Hall- æri víða um land, helzt á Norðurströndum og norðaustur á landi. V. I. (*)1650. Mikil sótt og manndauði, einkum á útkjálkum og annesjum kringum allt land. S., Vallh., 7. I. 1651. Það ár gekk einnig mikil sótt um landið. S. „Dó margt manna“ bætir Vallh. við. Á Vestfjörð- um urðu margir menn bráðkvaddir. F. „dóu skyndilega“ segir Setb. 1661. Hafís fyrir Norðurlandi og hart með mönnum, og það ár allt. Krankhallt víða er á leið sumarið. Vallh. 1662. Á þessu sumri urðu margir menn bráðkvadd- ir um suðursveitir. Setb. *1667. Harður vetur fyrir sunn- an og viða uppflotnað fólk, hvert fór hópum saman þar syðra um sumarið. V. II. Skar al- múginn til matar sér jafnvel kýr og ær, helzt í Mýrdal austur og suður um Flóa. Dóu og nokkrir menn fyrir sulti um þær sveitir. F. 1668. Heyskemmdir yfir máta í víðustu stöðum sökum mikilla votviðra og óþerra. V. II. (*) 1669. Veturinn var mjög stirð- ur eftir jólin. Var víða hér vestra mikill pen- ingafellir. Sótt gekk hér í landi um haustið, margslags, og allt fram á vetur, item flekkjasótt í í bland, svo um allt land- ið sofnaði margt al- múgafólk í burtu. V. II. Margslags sótt, sem lagðist á almúgafólk, gefur grun um að um vaneldissjúkd. hafi verið að ræða. 1671. Um Vestfirði gekk hæg bólusótt, item landfar- sótt og snertur af blóð- sótt. V. II. *1674. Mannfall mikið í hinum norðari sveitum Þingeyj- arþings, og svo norð- austur þar frá. Dreifð- ist það fólk er uppflosn- aði úr því hallæri, vest- ur um land og líka suð- ur hið eystra. V. Frá páskum 1674 til hvíta- sunnu 1675 dóu fyr- ir norðan Vöðluheiði, af vesöld og hungri 11 hundrað manns og þar að auk, sem dó á hálsum og heið- um. F., H. Féllu í hungri 400 fólks í Vöðlu- sýslu. Var sóttarár. Barnadauði mikill í Borgarfirði fyrir vestan Hvítá. Hóls.a. f Þingeyj- arsýslu dóu í harðrétti 500 manns. E. *1675. í öllu Múlaþingi sofnuðu af vesöld (1674 og 1675) 1400 manns. F., H., Þm. 1680. Þann vetur voru stór harðindi víðast um Is- land, með snjóföllum og peningafellir. E.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.