Læknaneminn - 01.03.1972, Page 24
22
LÆKNANEMINN
ir norðan. Víða urðu
bráðkvaddar manneskj-
ur. F.
*1697. Féll þá fólk víða úr
megurð, létust yfir
hundrað í Hegranes-
þingi. M. Mannfall af
vesöld í Ólafsfirði sam-
antalið 80, Fljótum 84,
Trékyllisvík 54, í Rifi
vestra og á Hellissandi
undir Jökli 24, en þó
mest mannfallið á
Langanesi og þar báðum
megin í nálægum sveit-
um. Setb. Svo skrifast,
að í Þingeyjarþingi frá
sumarmálum til alþing-
istíma hafi hundrað
manns í harðrétti dáið,
auk þeirra, sem úti hafa
orðið. E. Þá urðu bráð-
kvaddir, drukknuðu eða
dóu af voveiflegum til-
fellum í ýmsum stöðum
meir en 20 manneskjur,
þar að auki féll fátækt
fólk af hungri í sumum
harðindasveitum. F.
Gekk hettusótt um land-
ið. Gr., F., sjá 2. kap.
*1698. Féll þá margt fólk úr
megurð, einkum vestan
og norðan. M. Harðindi
stór um landið af heys
og matar skorti. Dó
fólk fyrir norðan í hall-
æri, einninn um Borgar-
f jörð, helzt á Mýrumun, á
milli bæja og víðar, svo
og líka austur á Síðu.
Setb. Af hallæri dó víða
fátækt förufólk. F. Mikil
yfirferð af norðlenzku
fólki suður og vestur um
landið. Dóu margir
bæja á milli af hungri og
klæðleysi. H.
*1699. Lítið um fisk vestra og
harðindi undir Jökli;
var greint þar hefðu dá-
ið af sulti 70 manns. V.
(100, flest aðkomandi
utansveitarfólk, segir
E). I Trékyllisvík, að-
fangadagskvöldið, jóla-
dags, annars dags og
þriðja dags kvöld, urðu
bráðkvaddir 4 menn, sitt
kvöldið hver þeirra um
lestim. Þar í sveit og víð-
ar á Ströndum hafði þar
ekki í fyrndinni fólk tíð-
um sóttdautt orðið, því
þegar nokkur varð bráð-
kvaddur, þá heyrðist
ógurlegt hljóð, svo að
f jöllin tóku eftir og köll-
uðu það náhljóð eða ná-
gaul. Manndauði undir
Eyjafjöllum og Snæ-
fellsjökli af hallæri. Á
Vatnsleysuströnd urðu
4 menn bráðkvaddir.
Sótt mikil í Austf jörðum
og þar í sveitum. Setb.
*1700. Um hneppusótt 1699 og
1700 sjá 3. kap. Harðindi
stór um landið og fisk-
leysi. Dó fátækt fólk af
megurð, bæði á millum
bæja og á heiðum og í
heimahúsum hópum
saman, hvað óhægt er
saman að reikna. Þá var
vegna hungurs etið
hrossakjöt á Akranesi af
sumum. Var saman
reiknað á því hausti allt
að jólum hefði (hér)
sunnanlands bráðkvadd-
ir orðið 12 menn með
einni konu, en 7 í Húna-
vatnssýslu, líka á Vest-
fjörðum nokkrir og víð-
ar um landið. Setb. Um
sumarið var gerð supp-
licatia til kóngs, að hann