Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Page 33

Læknaneminn - 01.03.1972, Page 33
LÆKNANEMINN 31 1789—1799. Eftir 1788, og til loka 18. aldar geta hvorki annálar né aðrar heimildir um sóttir, er ætla má af völdum van- eldis, sé bráðdauðinn frátalinn. En um hann vísast til 6. kafla. Lykill að skammstöfun heim- ilda, sem notaðar eru í skrá yfir hungursóttir á Islandi, ásamt stuttum ábendingum um gildi peirra. G. S: G. Storm: Islandske Ann- aler indtil 1578. Christiania, 1888. KL: Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder. Greinar Jakobs Benediktssonar um I, II, III, IV, VII, VIII, IX og X. H. P: H. Pálsson: Eftir þjóðveld- ið, heimildir annála um íslenzka sögu 1263—98. Rvk., 1965. I: Resens annáll 1228—1295. Að heita samhljóða II til 999, III til 1269 og úr því II og III. Mun ritaður á vestanverðu landinu (KL). H.P. nefnir hann Vestur- landsannál. II: Forni annáll 1—999 og 1270 —1313. Virðist ritaður á Vestur- landi (KL). III: Höyers annáll 547—1310. Er skildur II 1296—1302 (KL). H. P. telur hann ritaðann í Flatey og nefnir hann Flateyjarannál. IV: Konungsannáll 46 f. Kr.— 1341. Til 1280 er hann afrit af ann- ál, sem VII, IX og X nota einn- ir. Ritaður á norðanverðu eða vestanverðu landinu (KL). H. P. telur hann ritaðan á Þingeyrum og kallar hann Þingeyraannál. V: Skálholtsannáll 140—1012; 1181—1264 og 1273—1356. Hand- ritið er afrit eftir forlagi, sem hef- ur endað 1348 (G.S). IV og V hafa töluvert efni sameiginlegt, sem er ekki í öðrum annálum (H.P.). VI: Annálsbrot úr Skálholti 1328—1372. Ritaður í Möðruvalla- klaustri. Er sjálfstæður. (G.S.). VII: Lögmannsannáll (46 f. Kr.) —1392. Séra Einar Hafliðason (1307—1393) á Breiðabólstað í Vesturhópi ritaði annálinn til 1362, síðan 4 aðrir (KL). H.P. nefnir þennan annál Breiðaból- staðarannál. VIII: Gottskálksannáll 1—1578. Séra Gottskálk Jónsson (um 1524 —1590) í Glaumbæ ritaði annál- inn. Til 1394 er hann afrit af glöt- uðum annál, eftir það sjálfstæður (KL). H.P. kallar glataða annál- inn Helgafellsannál og telur hann þar ritaðann. IX: Flateyjarannáll 46 f. Kr.— 1394. Ritaður af séra Magnúsi Þórhallssyni fyrir Jón Hákonar- son í Víðidalstungu. Notaðar heimildir VII, IV, V og glataður annáll af Vesturlandi (KL). H.P. kallar hann Víðidalstunguannál. X. Oddaverjaannáll (46 f. Kr.) — 1427. Aðal heimildir VII og N.a., en auk þess til 1313 sami glataði annáll og IV notar (KL). Hefur lítið sjálfstætt heimildargildi. Skb: Skarðsárbók. Landnáma- bók Björns Jónssonar á Skarðsá. Jakob Benediktsson gaf út. Rvík., 1958. B isk.a: Biskupa-annálar Jóns Egilssonar, með formála, athuga- greinum og fylgiskjölum eptir Jón Sigurðsson. Safn til sögu Islands og íslenzkra bókmennta. I. 15— 136. Kh., 1856. Séra Jón Egilsson (1548- eftir 16/6 1634) ritaði þá í Skálholti 1605. Þeir segja frá Skálholtsbiskupum og viðburðum í tíð þeirra, fyrst Isleifi, síðast Gísla Jónssyni (d. 1587). Jón hef- ur þekkt Hungurvöku, en aðal- heimildir hans eru frásagnir gam- als fólks, s.s. afa hans séra Einars Ólafssonar (1497—1580), er aftur sögðu eftir sér eldra fólki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.