Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Page 34

Læknaneminn - 01.03.1972, Page 34
32 LÆKN ANEMINN G.O: íslenzk annálabrot 1106— 1637 (74 og 75). Gísli biskup Odds- son (1593—1638) ritaði þau 1637. Heimildir til 1402 eru X og Græn- landskronika Lyskanders, og hef- ur sá hluti lítið gildi. En úr því eru brotin góð heimild. Annálar 1400—1800, I.—V. Reykjavík 1922—1961. I,—III. útg. Hannes Þorsteinsson; IV.— V., Þm. Jón Jóhannesson; Des. Jón Jóhanneson og Þórhallur Vil- mundarson; V.III. Þórhallur Vil- mundarson. I. bd. N.a: Nýi annáll 1393—1430. Mun ritaður á Suðurlandi samtíma viðburðum. Nú aðeins til í lélegu afriti frá síðari hluta 16. aldar. Sk: Skarðsárannáll 1400—1640. Biörn Jónsson (1574—1655) á Skarðsá skráði. Hann notaði VIII og ýmis skjöl Hólastóls. Frekar ónákvæmur um ártöl. S: Seiluannáll 1641—1658. Hall- dór lögréttumaður Þorbergsson (um 1623—1711) á Seilu í Skaga- friði skráði. Mun ritaður samtímis viðburðum 1652—58. Vallh: Vallholtsannáll 1626— 1666. Séra Gunnlaugur Þorsteins- son (um 1601—1674) í Vallholti í Skagafirði skráði. Notar S. all- mikið. V; Vallaannáll 1659—1737. Eyjólfur Jónsson (1670—1745), prestur að Völlum í Svarfaðardal frá 1705 ritaði. Ehr., en í það vant- ar nú árin 1696—98, 1702, 1712, 1731—34, 1736 og hluta af árinu 1695 og 1703. Frá 1701 skráður samtímis viðburðum. M: Mælifellsannáll 1678—1738. Samið hafa séra Ari Guðmunds- son (1632—1707) og sonur hans séra Magnús Arason (1667—1738) báðir prestar að Mælifelli í Skaga- firði. Nú aðeins til í lélegu afriti Gísla Konráðssonar, en annállinn er merkur. P.V: Annáll Páls Vídalíns 1700 —1709. Frumrit Páls lögm. Vída- líns (1667—1727) í Víðidalstungu í V-Húnavatnssýslu. II. bd. F: Fitjaannáll 1400—1712. Með ýmsum viðaukum séra Jóns pró- fasts Halldórssonar í Hítardal 1643—1712. Höfundur er Oddur Eiríksson (1640—1719) á Fitjum í Skorradal. Frumrit hans er nú glatað, en útgáfan gerð eftir ágripi Jóns Halldórsson og afrit J.S., 2 fol., sem einnig er ófullkomið. Næst frumriti kemst Setb. Oddur þræðir að mestu Sk. til 1640, en úr því til um 1670 annál Jóns Sig- urðssonar bartskera í Káranesi (d. 1670). F.V: Viðauki Fitjaannáls 1713— 1719. Eftir Jón prófast Halldórs- son (1665—1736). Kj: Kjósarannáll 1471—1687. Höfundur er Einar prófastur Ein- arsson (1649—1690) í Görðum á Álftanesi. Hann notar Sk. og Bisk.a. og eftir 1600 og fram yfir 1640 líklega Káranesannál, sem mun hafa byrjað 1600, en nú er aðeins til brot af 1641—1667 (Thott 965 fol.), sem er birt í F. Kj. er sjálfstæður eftir 1670. H: Hestsannáll 1665—1718. Skráð hefur séra Benedikt Péturs- son (um 1640—1724) á Hesti í Borgarfirði. Árin 1665-—1694 eru endurrit eða útdráttur úr elztu gerð F., er náði til 1694, en úr því mun hann skráður sem næst sam- tímis viðburðum. H. er nú aðeins til í afriti frá um 1720—25, efa- laust eftir frumritinu. Hít: Hítardalsannáll 1724—- 1734. Skráð hefur Jón prófastur Halldórsson (1665—1736) sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.