Læknaneminn - 01.03.1972, Síða 36
SJf
LÆKNANEMINN
—1762) á Ölfusvatni. Útgefið eft-
ir góðu eftirriti séra Vigfúsar
Jónssonar (d. 1799) á Snæfoks-
stöðum.
Ket: Ketilsstaðannáll 1742—
1784. Eiginhandarrit Péturs sýslu-
manns Þorsteinssonar (1720—
1795) á Ketlisstöðum á Völlum,
ritið eftir 1787.
Hösk: Höskuldsstaðaannáll 1730
—1784. Eiginhandarrit séra Magn-
úsar Péturssonar (1710—1784) á
Höskuldsstöðum á Skagaströnd.
Hún: Húnvetnskur annáll 1753
—1776. Höfundur er óþekktur, en
hann virðist hafa ritað samtímis
viðburðunum frá 1766. Hún. er
frekar lélegur og ótraustur.
Hrafn: Hrafnagilsannáll 1717—■
1754. Eiginhandarrit Þorsteins
prófasts Ketilssonar (um 1688—
1754) á Hrafnagili í Eyjafirði. Það
er víða ótraust.
V. bd. _
f.á: íslands árbók 1740—1781.
Eiginhandarrit Sveins lögmanns
Sölvasonar (1722-1782) á Munka-
Þverá í Eyjafirði.
t.á.v: Viðauki Islands árbókar
1782—1792. Eftir Jón sýslumann
Sveinsson í Suður-Múlasýslu (d.
1799).
Esp: Espihólsannáll 1768-1800.
Eiginhandarrit Jóns sýslumanns
Jakobssonar (1738—1808) á Espi-
hóli í Eyjafirði. Hann hefur stuðst
við ýmsar skráðar heimildir s.s. I.
á. og Ket.
Esp.V: Viðaukar. Athugagrein-
ar, viðaukar og leiðréttingar Pét-
urs sýslumanns Þorsteinssonar á
Ketilsstöðum við Espihólsannál
1742—1792.
Þm: Þingmúlaannáll 1663—
1729. Eiginhandarrit séra Eiríks
Sölvasonar (1663—1731) í Þing-
múla. Eftir 1700 skráður samtímis
viðburðunum.
Des: Desjarmýrarannáll 1495—
1766. Skráð hefur séra Halldór
Gíslason (1718—1772) á Desjar-
mýri. Er nú aðeins til í einu afriti.
V.III: Vatnsfjarðarannáll hinn
yngsti 1751—1793. Eiginhandar-
rit séra Guðlaugs Sveinssonar
(1731—1807) í Vatnsfirði.
RIT, SEM VITNAÐ ER TIL:
68. Dingle, J. T.: Some Effeets of Vita-
min A on Synthesis and Degrada-
tion in Connective Tissues, í Nutri-
tional Aspects of the Development
of Bone and Connective Tissue, útg.
J. C. Somogyi og E. Kodicek. Basel,
1969, p. 155—158.
69. Finnsson, Hannes: Manntalstöblur
yfir Skálholtsstipti. Rit þ. ísl. llf.
VI,—XIV. bd. Kh. 1786—1796.
70. Horrebow, Niels: Tilforladelige
Efterretninger om Island. Kh. 1752.
71. Jóhannsson, Magnús: Eitrun af
selslifur. Læknablaðið 4., p. III. 1918.
72. Moore, T. og Y. L. Wang: The
Toxicity of Pure Vitamin A. Bio-
chem. J. 37., p. VIII. 1943.
73. Moore, T. og K. Rodahl: The Vita-
min A Content and Toxicity of Bear
and Seal Liver. Biochem. J. 37. p.
166—168. 1943.
74. Oddsson, Gísli: Annalium in Islandia
farrag'o and De mirabilibus Island-
iae. Útg. Halldór Hermannsson. Is-
landica vol. X. New York, 1917.
75. Sami: Isienzk annálabrot og Undur
Islands. Jónas Rafnar sneri á ís-
lenzku. Ak. 1942.
76. Sigurðsson, Jón Hj.: Framfarir og
breytingar í lyfiæknisfræði siðustu
30—40 ár. Samtíð og saga II., p.
43—58. Rvík, 1943.
77. Steffensen, Jón: Líkamsvöxtur og
lifsafkoma íslendinga. Saga II, p.
280—308. Rvík., 1958. _
78. Sami: Um likamshæð Islendinga og
orsakir til breytinga á henni.
Læknablaðið, 34., p. 127—147. 1950.
79. Thoroddsen, Þorvaldur: Árferði á
Islandi í þúsund ár. Kh. 1916—17.
80. Þórarinsson, Stefán: Manntalstöblur
yfir Hólastipti. Rit þ. ísl. llf. XII.—
XIV. bd. Kh. 1792—96.
81. Þorsteinn Þorsteinsson: Manntalið
1703, Rvik, Hagstofa Islands, 1960.