Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Side 39

Læknaneminn - 01.03.1972, Side 39
LÆKNANEMINN 35 Magnús Kjartansson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, svarar spurningum Lœknanemans Hvaöa hlutverki telurðu, að Lœknadeild Háskóla Islands eigi að gegna? Læknadeildin á að veita íslend- ingum grunnmenntun í læknavís- indum, sem þeir þurfa á að halda. Læknastéttin getur fylgzt með því, sem er að gerast á þessum sviðum og aðstoðað við skipulagningu læknisþjónustunnar, þannig að hún verði í samræmi við þarfir al- mennings. Auk þess tel ég, að læknadeildin verði að vinna að vissum rannsóknar- og vísinda- störfum eins og hægt er við þær aðstæður, sem eru hér á landi. Okkur nemendum í deildinni sýn- ist, að mikil togstreyta sé milli kennara í deildinni, því sumir þeirra telja, að ekki eigi að kenna nema 20 til 25 manns á ári og ótt- ast mjög, að árgangarnir verði sífellt stœrri og stœrri. Aðrir sjá þörf í miklu fieiri lœknum. Því hefur alltaf verið haldið fram opinberlega öðru hverju, að við værum að útskrifa of marga lækna; seinast í fyrra, held ég. Þessi kenning er röng. Það er löngu Ijóst, að það er læknaskort- ur á íslandi. Ástæðan er, að illa er búið að læknadeildinni. Hún liefur ekki haft aðstöðu til að kenna nægilega mörgum. En ég geri mér vonir um, að úr þessu verði bætt á næstunni, og það eru að koma stærri árgangar núna. Stúdentum hefur orðið starsýnt á ákvæði t reglugerð deildarinnar, sem leyfa takmörkun við 2j ? Ég er alveg á móti þessu ákvæði. Hins vegar er á valdi menntamála- ráðherra að beita því, en mér skilst, að núverandi menntamála- ráöherra hugsi sér alls ekki aö beita þessu ákvæði á nokkurn hátt, og einnig skilst mér á háskóla- rektor, að hann telji þörf á að út- skrifa fleiri lækna en gert liefur verið. Það mun vera á valdi deildar- innar að breyta þessu ákvœði? Já, ef ráðherra samþykkir. En eru ekki meirihlutaviðhorf í deild- inni andstæð breytingunni ? Jú, það söðlaðist um á einu at- kvœði, eftir að einn deildarfund- armanna hafði brugðið sér frá. Að minni hyggju er enginn vafi á því, að þessar takmarkanir hafa verið byggðar á algerlega röngum forsendum. Nú munu ákvœðin þannig til komin, að deildin taldi sig ekki örugga um að fá aðstoð frá ríkis- valdinu. Ég tel, að læknadeildin hafi ver- ið allt of hlédræg í því að gera kröfur til ríkisvaldsins. Mér er fullkunnugt um, að þarna eru stofnanir, sem eiga ákaflega erfitt með að bæta við sig nemendum, vegna þrengsla og erfiðra að- stæðna. En það er skylda deildar- innar að gera þær kröfur til ríkis-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.