Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 40

Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 40
36 LÆKNANEMINN valdsins, aö hún fái næga fjárveit- ingu í þessu skyni. Deildinni hefur ekki verið neit- að um fjárveitingu? Mér virðist, að deildin hafi sjálf sætt sig við þetta ástand, án þess að hafa uppi þá kröfugerð, sem þurft hefði. Hvers vegna skyldu íslenzkir lœknar ilendast svo mjög erlendis ? Þróunin hér hefur orðið svipuð og víða í nágrannalöndum okkar. Æ fleiri læknar leggja stund á sér- greinar, en ekki almennar lækning- ar. Þeir vilja helzt ráða sig að sjúkrahúsum. íslendingar þurfa á almennum læknum að halda. Þessi áhugi á sjúkrahúsum leiðir til þess, að menn ráða sig frekar í störf á sjúkrahúsum, jafnvel þótt erlendis sé, bjóðist slík störf ekki hér heima. Hér er um vinnumarkað að ræða, sem verður æ alþjóðlegri, og við höfum ekki fundið rétt ráð, sem gætu skapað aukin skilyrði til þess, að læknar störfuðu hér við aðstæður, sem þeir telja viðunandi. Kom eitthvað nýtt í Ijós við Svíþjóðarferðina ? Tiígangur Svíþjóðarferðarinnar var sá að hafa samband við lækna, sem þar eru, ýmist í náms-eða starfsstöðum. Þetta er stærsti hópur íslenzkra lækna erlendis. Ég skýrði þeim frá vandkvæðum okk- ar, bar upp þær spurningar, hvort unnt væri að búa svo í haginn fyr- ir þá, að þeir kæmu heim og að- stoðuðu okkur við að leysa þessi vandamál. Mér fundust undirtekt- ir góðar hjá ungu læknunum. Þarna var borin fram hugmynd læknafélaganna um tilteknar að- stoðarlæknisstöður við sjúkrahús- in, sem væru hugsaðar fyrst og fremst til náms og rannsókna, en sérstök skylda fylgdi til starfa í héruðum. Mér hefur fundizt þessi hugmynd stranda á því, að hér hefur verið skortur á læknum. Ekki hafa fengizt nægir læknar í þær stöður, sem verið hafa fyrir á sjúkrahúsunum. Þess í stað hafa stúdentar gegnt þeim. Því fannst mér þessi hugmynd eiga betur við íslenzku læknana erlendis, og ég vildi sjá, hvort þeir hefðu áhuga á kerfi af þessu tagi. Fannst þér gœta þess, að þeir væru fáfróðir um ástandið hér heima ? Já, þróunin hefur í þessum mál- um verið ör á íslandi, og ég varð var við það, að þeir höfðu ekki fylgzt með, og þeir höfðu áhuga á fréttum um það, sem hér hafði gerzt. Sumir þessara manna hafa verið erlendis í 10 ár eða lengur. Maður heyrði það sjónarmið, að hjá læknunum væri upplýsinga- skorti naumast til að dreifa, og að svona ferð hlyti að vera farin í 'pólitískum tilgangi ? Það vil ég ekki segja, enda tel ég, að ekki sé hægt að leysa þessi vandamál nema með samvinnu við læknana og samtök þeirra. Vitan- lega var tilgangurinn að hvetja menn til þess að taka upp slíka samvinnu. Ég tel mig hafa góða reynslu í því efni af læknunum hér á suðvesturlandi. Komu fram einhverjar „con- cret“ hugmyndir til útbóta á fund- unum með lœknunum? Ég spurði þá allmikið um sænska kerfið. Þeir létu fremur illa af því, og mér fannst gæta mikillar óánægju yfir því nýja kerfi, sem Svíar hafa tekið upp. Einnig kom fram, að læknaskort- ur er mun meiri en hér, biðtími miklu lengri hjá læknum þar en hér. Manni skilst, að ástandið í hér- uðunum þar ytra sé sízt betra en hér? Já, þeir hafa komið sér upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.