Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Side 42

Læknaneminn - 01.03.1972, Side 42
38 LÆKNANEMINN í þá átt, að minnst ein stór jörð verði arðbœr? Já, þetta kemur líka til greina hér á íslandi, að minnsta kosti í vissum héruðum, þar sem fólk býr við búskaparhætti, sem eru ger- samlega úreltir, en á þar tiltekn- ar eignir, sem það þarf að koma í verð. Stofna má sérstakan sjóð til að aðstoða fólk við að flytjast brott úr slíkum héruðum. Þó verð- um við líka að minnast þess, að víða eru miklir framleiðslustaðir bundnir við sjávarútveg, sem er undirstaða efnahags okkar. Við hljótum að hafa áhuga á að slíkir staðir haldist í byggð og umhverf- is þessa staði verða að vera land- búnaðarsvæði til að sjá þeim fyrir landbúnaðarvörum. Er líklegt, að því verði hreyft aftur á Alþingi að lengja héraðs- skylduna? Þessi hugmynd hefur heyrzt á nýjan leik, hún er alltaf á kreiki. Ég fyrir mitt leyti er algerlega andvígur henni. Ég tel, að það verði að leysa þessi mál eftir öðrum leiðum, enda hefur héraðsskyldan ekki gefið þá raun, sem menn gerðu sér vonir um á sínum tíma. Þetta var raunar ein af ástæðun- um fyrir því, að ég hafði samband við læknasamtökin í haust. Hvað er að frétta af hugsanleg- um breytingum á héraðslánunum? Það fer eftir því, hvaða afstöðu læknanemarnir sjálfir hafa til þess máls. Ég ræddi þetta við stjórn Félags Læknanema í vetur, og svar þeirra var fremur já- kvætt í þá átt. Það er ekkert því til fyrirstöðu, bæði að hækka lánin og gera þau óafturkræf, ef áhugi er á því meðal læknanema. I sjálfu sér tel ég það mjög fróðlegt verk- efni fyrir læknakandídata að vera um tíma úti í héruðunum. Mér hefur líka skilizt, að læknarnir telji það sjálfir. Ef til vill má líka tengja þetta hugmyndinni um að- stoðarlæknisstöður, og leggja mætti þetta fyrir þingið nú á næst- unni. Ef að þessu yrði, gengju menn til leiks á hreinni fosendum. Með- an til staðar eru ákvæðin um, að hœgt sé að greiða lánin upp á víxilvöxtum og fara hvergi, er hœtt við að lœknanemar hamri beggja handa járn? Eftir er svo að vita, hvort læknanemar telji sig þurfa á þessu að halda, eftir að lánasjóður- inn er orðinn svo öflugur sem nú er, og framboð á launaðri vinnu til stúdenta eykst. Hvers vegna eru 3 spítalar látn- ir annast bráðalœknisþjónustuna í Reykjavík, þegar það er líklega óhagkvæmt, bœði fjárhagslega og faglega ? Þetta skipulag hefur verið hér frá 1956. Landspítalinn; Landa- kot; Hvítabandið, Heilsuverndar- stöðin og svo Borgarspítalinn. Þarna hefur verið um að ræða vissa verkaskiptingu, t. d. hvað höfuðslysin snertir. Enginn spítali liefur þó treyst sér til að taka þessa þjónustu upp alveg, og þeir hafa heldur ekki treyst sér til að vera sífellt á vakt, taka hver sitt sérsvið. Það hefur ekki orðið um það nein samvinna milli spítal- anna að stytta eða lengja þetta vaktatímabil. Ég hef ekki í hönd- unum nein gögn um það, að þetta fyrirkomulag sé óhagkvæmt fjár- hagslega eða faglega. Ef slík gögn lægju fyrir, væri sjálfsagt að taka það til endurskoðunar. Þú nefndir þarna dœmi um starfsskiptingu. Við ímyndum okkur, að ekki sé nœrri því nóg gert í þá átt, sömuleiðis virðast 3 spítalar standa frekari starfs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.