Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Qupperneq 43

Læknaneminn - 01.03.1972, Qupperneq 43
LÆKNANEMINN 39 skiptingu fyrir þrifum, auk þess sem það eykur þörf á stöðum? Ég tel mikla þörf á því, að auk- in verkaskipting verði tekin upp milli spítalanna, en þar á milli er rígur eins og þið vitið; þeir tog- ast á um verkefni. Starfandi er sérstök samstarfsnefnd, sem legg- ur á ráðin um það, hvernig hægt er að skipta verkum milli þeirra á skynsamlegan hátt. Sú nefnd hefur ekki náð miklum árangri hingað til. Engu að síður tel ég, að þarna sé hægt að koma á miklu meiri verkaskiptingu en verið hef- ur. Hvað stöður á sjúkrahúsunum snertir, hafa stjórnarvöld verið fremur íhaldssöm; ráðið hefur verið í tiltölulega fáar nýjar stöð- ur að undanförnu. Hins vegar veit ég ekki, nema það væri athugandi að fara ofan í þau ákvæði, sem núna gilda um spítalana, þ. e. að menn væru aðeins ráðnir um til- tekinn tíma, og síðan væru þessi störf auglýst á nýjan leik. Það gæfi fleiri læknum kost á að starfa við spítalana. Þó kynni svo að fara, að læknasamtökin hefðu tak- markaðan áhuga á slíku fyrir- komulagi. í Svíþjóð er um að ræða alveg ákveðin fyrirmæli frá stjórnvöldum um verkaskiptingu milli sjúkrahúsanna, en ég vildi heldur, að þessi mál leystust með samstarfi læknanna sjálfra. Takist l)ó ekki slík samvinna milli þeirra, tel ég það alveg óhjákvæmilegt, að til komi aðgerðir lijá heilbrigðis- yfirvöldunum. Skref í rétta átt vœri að ráða menn ekki út um tvist og bast á sjúkrahúsin, en reyna að haga því svo, að þekking þeirra og geta nýt- ist sem bezt, bæði með að leggja í hlutaðeigandi tœkjabúnað á einum stað og tryggja, að lœknar á þessu tiltekna sviði starfi á þessum sama stað. Hér er við primadonnuna að eiga? Eftir því sem við tökumst á við fleiri ný og kostnaðarsöm verk- efni á þessu sviði, aukast kostnað- arliðir eins og vélbúnaður og tækjakostur mjög. Við verðum auðvitað að einbeita okkur að því að koma þessu fyrir á sem hagan- legastan hátt. Þetta vandamál er komið upp núna með hjarta- lungavélina, eins og þið vitið. Það hafa risið deilur milli sjúkrahúsa um það, hvaða stað skuli velja til hjartaaðgerða. Takist ekki sam- komulag milli læknanna sjálfra um þessi mál, tel ég óhjákvæmilegt, að stjórnvöld grípi þar inn og setji tilteknar reglur, sem farið verði eftir. Hve mikill hluti heildarupphæð- ar fjárlaga fer til heilbrigðis- mála? Heildarupphæð er um 12,3 millj- arðar króna. Af þeirri upphæð fara til heilbrigðismála 2,7 milljarðar, sem skiptast þannig, að 2 milljarð- ar og 271 milljón fer til sjúkra- trygginga, en rúmlega 454 milljón- ir til annarra þátta heilbrigðis- mála, þar á meðal fjárfestingar, sem ríkið á hlut að. Þetta eru 22,5% af heildarupphæð fjárlaga. Ef almannatryggingarnar eru teknar inn í þetta dæmi, er þetta orðinn þriðjungur af fjárlagaupp- hæðinni, sem fer til heilbrigðis- og tryggingarmála. Hér á landi hafa framlög til heilbrigðismála aukizt mjög ört. Miðað við þjóðartekjur íslendinga er lilutfallstalan nú 6%, en var 3,5% 1960, þannig að talan hefur nærri tvöfaldazt á áratug. Þarna er um að ræða ákaflega háar upphæðir. Einn af spítölunum greiðir lækn- um sínum margföld laun. Samt eru daggjöld þar lægri en á hinum bráðaspítölunum. Hvaða forsendur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.