Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Page 50

Læknaneminn - 01.03.1972, Page 50
LÆKNANEMINN u börnum. Oftast er slík meðferð sennilega gagnslaus. Þó virðist í einstaka tilfellum mega stytta sjúkdómstímann með penicillin — eða sulfagjöf, og fáist gott kliniskt svar, má nota þessi lyf endurtekið, þótt grundvöllur slíkrar meðferðar sé veikur. Tonsillo-pharyngitis acuta Sennilega orsakast pharyngitis oftast af veirusýkingu. Þegar skoðun leiðir í ljós exudat og graftarnabba í kokeitlum, smá- blæðingar á mjúka gómnum og auma eitla undir kjálkabörðum, eru smitvaldarnir líklegast beta- hemolytiskir streptococcar. Þótt gigtsótt og nýrnabólga séu fremur sjaldgæfir sjúkdómar hér á landi, verður að teljast rétt að gefa sýklalyf, þegar grunur er um sýk- ingu með ofangreindum sýklum. Meðferðin er þá penicillin per os 15—40 mg/kg/ dag í 3—4 skömmtum. Hafi barnið ofnæmi fyrir penicillini, má í þess stað gefa erythromycin 20—40 mg/kg/ dag í 4 skömmtum. Meðferð verð- ur að gefa í fulla 10 daga til að útrýma sýklunum með vissu. Þetta er mikilvægt að brýna fyrir for- eldrum, þar eð tilhneiging er til að hætta lyfjagjöf eftir 3—4 daga, þegar barnið er orðið hita- og einkennalaust. Otitis media Algengasti fylgikvilli sýkinga í efri öndunarfærum barna er bólga í miðeyra. Þess vegna er engin skoðun á barni með öndunarsýk- ingar fullkomin, nema einnig sé framkvæmd skoðun á hljóðhimn- um. Rauð, frambungandi hljóð- himna, afmáð kennileiti horfinn ljósreflex, bendir til miðeyrnabólgu af völdum sýkla. Ræktanir frá mið- eyra barna með eyrnabólgu hafa sýnt, að algengustu sýklarnir eru pneumococcar (30—40%), H. influenzae (10—25%), hemoly- tiskir streptococcar (2—13%) og staph. aureus (2—15%). í 33— 40% tilfella ræktast ekkert eða aðeins meinlausir sýklar. Komið hefur í ljós, að eyrnabólga hjá börnum yngri en 5 ára er tiltölu- lega oft af völdum H.infl., en sá sýkill getur þó valdið eyrnabólgu hjá börnum á öllum aldri. Við val á sýklalyfi er nauðsynlegt að taka mið af þessu og nota lyf, sem verk- ar á H.infl. Kliniskar rannsóknir hafa leitt í ljós, að flestir stofnar H.- infl. eru næmir fyrir penicillini í serum concentration 8—10 I.U. ml. (Weinstein et al. 1964). Þess- um styrkleika er unnt að ná, ef gefið er fenoximethylpenicillin 50 mg. (80.000 I.U.) per kg/dag per os í 3—4 skömmtum. Ampicillin (50—100 mg/kg/dag í 4 sk.) verk- ar einnig vel á eyrnabólgu af völd- um H. infl., en sýnt hefur verið fram á (Lundgren og Rundcrantz 1967), að sambærilegum árangri má ná með ofangreindum penicillin skömmtum. Lyfjameðferð skal gefa í a. m. k. 10 daga, eða þar til bólgueinkenni hafa horfið. Bú- ast má við því, að eyrnabólgan taka sig upp aftur í 10—15% til- fella. Sú tíðni er svipuð, hvort sem upphafsmeðferð er penicillin eða ampicillin í umræddum skömmtum. Það er því mikilvægt að fylgjast með þessum sjúkling- um, skoða þá, þegar 10 daga með- ferð lýkur, og síðan vikulega, svo lengi sem bólgumerki sjást. Við endurteknar eyrnabólgur eykst tíðni sýkinga með Staph. aureus, og kæmi þá til greina að gefa t. d. cloxacillin (50 mg/kg/ dag).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.