Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Síða 72

Læknaneminn - 01.03.1972, Síða 72
LÆKNANEMINN 6Jf meinafrreði og Hjalti Björnsson, II. hl., lyfjafrœði. Að lokum talaði Ingþór Friðriksson, III. hl., um greiningu og meðferð. Revisorinn, Guðjón Lárusson, var þakklátur læknanemum fyrir að bjóða sér á sympósið, og honum fundust fyr- irlestrarnir fróðlegir. Hann gerði nokkr- ar athugasemdir við fyrirlestrana, en talaði svo um greiningu á thyrotoxicosis og mismunandi kenningar um meðferð. Síðan svaraði hann spurningum og loksins var fundinum slitið. Fundur í Félagi læknanema 25. nóv. 1971 í I. kennslustofu Háskóla Islands. Fundarefni: 1. Sjúkratilfelli. Sjúklingur kemur með hæmaturia, hjarta- og lungnasjúk- dóm. 2. Kosning stúdentaskiptastjóra. Guðmundur Þorgeirsson setti fundinn og sagði þetta fyrstu tilraun félagsins til að halda almennan félagsfund, þar sem tekið væri fyrir ákveðið sjúkratil- felli og bað rætt. Hann skipaði Pétur Ingva Pétursson fundarstjóra og Stefán Matthíasson fundarritara. Fundarstjórinn bauð revisorana Magnús Karl Pétursson og Jónas Hall- grimsson sérlega velkomna. Pálmi Frimannsson, síðasta hluta, rakti ítarlega sjúkrasögu og rannsóknir þær, sem sjúklingurinn hafði gengið undir. Magnús Karl skýrði í stuttu máli, hvernig unnið er að siúkdómsgreiningu og tala.ði síðan um sjúkratilfellið. Hann benti á rök fyrir rannsóknunum og giJdi beirra við greiningu sjúkdóms. Svo fiallaði hann um meðferð sjúklingsins og dauða hans og að oft kæmi sann- leikurinn ekki í ljós, fyrr en við krufn- ingu eins og hér varð raun á. Júlíus Gestsson, miðhluta, leiddi svo sannleikann í ljós, þegar hann skýrði frá niðurstöðum krufningarinnar og meinafrreðilegum rannsóknum. Jónas Hallgrímsson, læknir, lofaði bessa tilraun til fundarhalda og ræddi síðan í ,.retrosDect“ um meðhöndlunina, sem maðurinn hafði fengið. 1 fundarlok var Leifur Bárða.rson, miðhluta, kosinn í starf stúdentaskipta- stjóra, og svo var fundinum slitið. Fundur í F. L., haldinn í I. stofu, 6. des. 1971. Guðmundur Þorgeirsson var fundar- stjóri, en Sveinn Magnússon ritari. Guðmundur formaður vakti máls á héraðsmálalánum, en heilbrigðismála- ráðherra hefur óskað álits F. L. á mál- inu. Guðmundur sagði, að nefnd mundi skila áliti 8.12. 1971 á opnum fundi. Sigmundur Sigfússon rakti gang reglugerðar, sem nú er stuðzt við í læknadeild og var dapur yfir henni. Hallgrímur Benediktsson sagði frá störfum kennslunefndar síðustu 2—3 misseri og gat helztu breytinga, sem nefndin vildi gera á nýju reglugerðinni. Stefán Kai-lsson talaði um fram- kvæmd nýju reglugerðarinnar og að hvaða leyti breytingar hefðu orðið og yrðu frá gömlu reglugerðinni. Ásbjörn Sigfússon ræddi um kynn- ingu deildarinnar á erfiðum árgöngum deildarinnar 1969 og 1970 og dró upp mjög merka skammstafaða töflu, sem sýndi vel vandamálið. Árni T. Ragnarsson sagði frá fundi í Gautaborg, þar hafði hann verið með Kristófer Þorleifssyni. Þingið fjallaði um gildi prekinísks náms. Kristófer lýsti svo þinginu í fínni dráttum. Jóhann Tómasson ræddi um, að hags- munir 1 árs manna gleymdust jafn skjótt sem menn slyppu upp af 1. ári. Eftir þetta var orðið gefið laust, og þá töluðu Árni T. Ragnarsson, Sigurð- ur Árnason (þing I Osló haustið 1971), Ásbjörn Sigfússon og Þorsteinn Blöndal. Að lokum kom Guðmundur Þorgeirsson með tillögu um, að stofnaðir yrðu 3—4 starfshópar, sem ynnu að lausn mála 1., 2. og 3. árs manna í samstarfi við kennslunefnd. Einn maður skyldi boða hvern hóp. Af 1. ári var Ásgrímur Ragn- arsson kosinn, Ólafur Jakobsson af 2. ári og Kristján Erlendsson af 3. ári. Svo var fundi slitið. Fundur í F. L. st„ 14.12. 1971. Formaðurinn setti fundinn. Fundar- stjóri var Pétur Lúðvígsson, og Vil- hjálmur Rafnsson sjálfur var fundar- ritari. Fundarefni: Ca. pulm. Sigurður Árnason I. hl.: Lítið er lunga í lóuþrælsunga miklu er þó minna mannvitið kvinna. Svo talaði hann um anatomíu lungn- anna á breiðum grundvelli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.