Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Side 82

Læknaneminn - 01.03.1972, Side 82
72 LÆKNANEMINN hjartakveisa, og verður að bregð- ast við skjótt og skipulega. Tilgangur þessara inngangsorða, er að minna á algengan sjúkdóm, víst svo meðal hinna eldri, en því miður einnig ekki ósjaldgæfan sjúkdóm hjá þeim yngri sem svo teljast; og að þótt batahorfur séu a,ðeins rétt sæmilegar og meðferð takmörkuð, má þó reyna að við- hafa ýmislegt, og raunar er árang- ur meðferðar ekki sannreyndur; að hættumerki kalla á skipulegar aðgerðir, sem hiklaust geta miklu bjargað. Um heilablóðfall gildir hið forn- kveðna, að betra er heilt en vel gróið. Fyrirbyggjandi aðgerðir eru því þyngstar á metunum, og í smáu og afmörkuðu þjóðfélagi einsog okkar er á ýmsan hátt auðveldara en víða annarsstaðar að koma við markvissu starfi að þessu marki. Allt, sem að því miðar að fyrir- byggja sjúklegar breytingar í æða- kerfi af margvíslegum orsökum, er mjög mikilvægt, og er þegar unnið gott starf á því sviði hér á landi. Hitt þyrfti svo að koma til viðbót- ar, að aðstaða væri til móttöku heilablóðfalla á sjúkrahúsunum, þannig, að við yrði komið skipu- legum og samræmdum vinnubrögð- um, hvað viðkæmi rannsóknum og meðferð. Með því myndi reyn- ast unnt að forða einhverjum frá alvarlegum áföllum um aldur fram og reyna gildi meðferðar í fleiri en einni mynd. Við gætum því lagt að mörkum gagnlegar niðurstöður því starfi, sem nú er hafið til rann- sókna á heilablóðfalli seinna en skyldi. —dr— Heilablóðfall merkir hér annars- vegar blæðingar í heilavef og hins- vegar stíflur, thrombosur eða emboliur í heilaæðum. Með hinu fyrrnefnda verða einnig taldar subarachnoid blæðingar, enda stundum erfitt að draga skýr mörk milli þeirra og primer intracere- bral blæðinga. Subdural og epí- dural blæðingar, sem að öllu jöfnu eru tilkomnar af öðrum ástæðiun, falla utan þessa ramma, og hið sama gildir um þrengingar og stíflur í hálsæðum, enda þótt þær blandist mjög inn í umræður um heilablóðfall og svo verði einnig hér. Rannsökuð hefur verið tíðni hinna einstöku sjúklegu þátta við heilablóðfall, bæði í London og New York, og fengist hafa svip- aðar niðurstöður, sem eru þessar: Thrombosis 55 % Blæðingar 30 % (þar af eru 10% subara- chnoid blæðingar) Transient ischeamiur 10% Emboliur 5% Því miður hef ég ekki handbær- ar hlutfallstölur héðan enn sem komið er, en af stuttum persónu- legum kynnum hygg ég, að þær séu svipaðar. Sé miðað við inn- lagnir á Taugasjúkdómadeild Landspítalans, virðist þó hærri hlutfallstala fyrir blæðingar og samsvarandi lægri fyrir æðastífl- ur, sérlega er hlutfallstala subarachnoid blæðinga há. Þess ber hinsvegar að gæta, að subara- chnoid blæðingar koma á deildina, þar sem aftur sjúklingar, einkum eldri, oftast með thrombosis, eru lagðir inn á aðrar deildir. Vonandi gefst tími til að gera þetta upp hér nákvæmlega og athuga þá einnig dreifingu meðal aldurshópa og áhrif og samband við aðra sjúk- dóma. Með tilliti til rannsókna og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.