Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Síða 83

Læknaneminn - 01.03.1972, Síða 83
LÆKNANEMINN 73 meðferðar er hagkvæmt að skipta heilablóðfalli í þrjá hópa, eftir því á hvaða stigi það kemur í læknis- hendur, þ.e.a.s.: a) heilablóðfall, þar sem hinn sjúklegi þáttur hefur náð hámarki (completed strokes), en það mun ég hér eftir nefna heilablóðfall án frekari skilgrein- ingar, b) heilablóðfall, sem enn er að gerast (strokes-in-evolution), og c) tímabundnar blóðrásartrufl- anir (transient ischaemiur). Þess- ari skiptingu verður fylgt hér á eftir, og þessir einstöku hópar ræddir hver fyrir sig. Þessi að- grcining er þó oft erfið og flókin einsog ég mun nefna dæmi um, en þær meginreglur, sem farið er eft- ir, eru þessar: Heilablóðfall merk- ir, að heilaskemmdin sé öll orðin og fram komin, áður en hægt er að koma við nokkurri læknislijálp. Hinn sjúklegi þáttur veldur heila- skemmdinni á stuttum tíma; þann- jg springur æð og blóðið gusast út í heilavefinn eða þá að æð lok- ast skyndilega og taugafrumurnar deyja, áður en nægjanlegt hliðar- blóðstreymi hefur náð að hafa áhrif. Auðvitað er það svo, að heilablóðföllin hafa haft nokkurn aðdraganda stundum, og raunar er því svo oftast farið, þótt erfitt geti verið að fá um það upplýs- ingar. 67 ára karlmaður, starfandi á skrif- stofu, tók eftir þvi síðari hluta dags, að hann átti erfitt með að beita hægri hendi Hann hugðist standa upp og hrista þetta af sér, en féll þá í gólfið, þar eð hægri fóturinn sveik hann. Hann hugðist italla á hjálp, en gat þá ekki mælt. Honum varð flökurt og man síðan óljóst eftir sér í sjúkrabifreið og síðan í sjúkrahúsi. Saga af þessu tagi er ekki óal- geng eða hliðstæða hennar, en að- dragandi eða gangur mála lil há- marks er ávallt stuttur, venjulega aðeins nokkrar mínútur og sjaldn- ast lengri en ein klukkustund. Við heilablóðfall, sem er að ger- ast, eða kannske réttara hægfara heilablóðfall, væri ekki ósennilegt, að fram fengist svipuð sjúkra.saga og sú, sem að ofan greinir, en mun- urinn myndi vera sá, að þetta tæki allt lengri tíma eða frá 6—24 klukkustundum, og er þar raunar komin aðgreiningin á hópi a og b, er svo eru að framan greindir. En það er margt að varast, og oft er erfitt að draga mörkin milli heila- blóðfalls og þess, sem enn er að gerast. Sjúklingur hafði mikla þreng- ingu (stenosu) á arteria cerebri anterior. Hún var svo staðsett á æðinni, að blóðrás var hindruð um Heubners æð, og af hlýzt skyndi- !eg lömun í andliti og handlegg. Þetta er heilablóðfall samkvæmt skilgreiningu. En nú gæt.i það gerzt jafnvel nokkrum dögum síð- ar, að sjúklingur fengi algera helftarlömun, vegna þess að þrengingin varð að lokun, og ekkert. blóð berst um a.cerebri anterior. Heilablóðfallið væri þá í raun enn að gerast. Þessu litla dæmi er ætlað að sýna, að þörf er aðgæzlu, og heila- blóðfall má ekki saltast sem stat- iskur hlutur, hvorki innan sjúkra- húss né utan. Tímabundnar blóðrásartruflanir (transient ischaemiur) skilgreinast þannig. að þær standa mjög stutt, að öllu jöfnu aðeins fáeinar mínút- ur, örsjaldnast kíukkustund og í undantekningartilfellum í nokkrar klukkustundir. Þær skilja ekki eftir einkenni, en hafa tilhneig- ingu til þess að koma aftur og gjarnan að valda alltaf sama ein- kenni. Ef sjúklingur væri skoðað- ur meðan tímabundin blóðrásar- trufSun stæði yfir, myndu finnast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.