Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Side 85

Læknaneminn - 01.03.1972, Side 85
LÆKNANEMINN 75 50 ára kona fær þrlvegis lömun á vinstri handlegg á einu ári. Upplýsingar eru óglöggar, en mest virðist lömunin vera í hendinni, ekki er vitað um and- lit, og ganglimur hefur lengi verið slæm- ur vegna „ischias." Konan er annars frísk, hún er rétthent og skeytir lítt um vinstri hendina, sem virðist jafna sig nokkuð eftir hvert áfall, en einkenni eru þó alltaf til staðar. Hún kallar þetta gigt og heimilislæknirinn ulnar neuritis. Loks vaknar hún upp einn morgun með vinstri helftarlömun og er flutt á sjúkrahús. Til viöbótar finnst sjónsviðs- truflun, dyspraxia, nokkuð áberandi frontal einkenni og óróleiki. Rannsókn leiðir í ljós algera lokun (occlusion) á hægri carotis æð. Skoðun hafði jafn- framt leitt í ljós merki um útbreidda atherosclerosu. Hlutfallsleg tíðni hinna einstöku sjúklegu þátta er þegar nefnd. l’il viðbótar skal þess getið, að kyn- skipting er nokkuð jöfn, þó þannig, að upp að 45 ára aldri hafa konur aðeins hinn vafasama vinning, á aldrinum 45—60 ára snýst þetta ögn karlkyninu í vil, en er nokkuð jafnt skipt eftir 60 ára aldur. Heilablóðfall meðal barna er þátt- ur út af fyrir sig, og verður ekki gerður að umtalsefni hér. Heildar- tíðni heilablóðfalls er vaxandi með aldri, þó með hápunktum við ald- urinn 60—65 ár og svo aftur um og rétt yfir sjötugt. Hjá yngra fólki er hlutfallsleg tíðni emboli, tímabundinnar blóðrásartruflunar og subarachnoid blæðinga há mið- að við thrombosis og intracerebral blæðingar, en þetta breytist um fimmtugt, og hið síðarnefnda nær þá fljótt að jafna upp til þess heildartíðni-hlutfalls, sem þegar er nefnt. Þá er glögglega aukin tíðni heilablóðfalls meðal þeirra, sem þjást af einhverjum þeim sjúk- dómum, er stuðla að sjúklegum breytingum í hjarta- og blóðrásar- kerfi og kemur víst engum á óvart. Ég hef hér stuðzt við tölur frá Englandi (Marshall) og þykir lík- legt, að ekki muni miklu á þar og hér. Nú verður fjallað um hina ein- stöku hópa heilablóðfalls, skv. framangreindri skilgreiningu, m.t. t. skoðunar, greiningar, rannsókna, horfa og meðferðar, en aðeins komið inn á meinafræði lítillega — með þó fullri virðingu fyrir þeim veigamikla þætti. —k— HEILABLÓÐFALL Mikilvægi kliniskrar greiningar er óumdeilanlegt, því að eftir henni fara ákvarðanir um rann- sóknir og meðferð. Með kliniskri greiningu hér er ekki átt við það eitt að láta sér nægja, að um in- sultus cerebrovascularis sé að ræða (einsog því miður hefur vilj- að vera), heldur að reyna að greina á milli blæðingar og æðastíflu, staðsetja hinn sjúklega þátt og gera sér grein fyrir meðvirkandi sjúkdómum. Auk þessa verður að hafa í huga, að það, sem líkist heilablóðfalli, gæti verið heila- bólga eða heilaæxli eða afleiðing sjúkdóms, er hefði útbreidd áhrif á miðtaugastarfsemi án þess að valda staðbundnum skemmdum þar. Óneitanlega er oft erfitt að greina á milli blæðingar og stíflu, og vert að minnast þess, að einn þát.tur útilokar ekki annan. miklu oftar er fleiri en einn á ferðinni. Sem dæmi um erfiðleikana vil ég nefna, að próf. Dahlsgaard-Nielsen fylgdi eftir 1000 sjúklingum með heilablóðfall og bar saman kliniska og post-mortem greiningu. í ljós kom, að kliniska greiningin blæð- ing staðfestist aðeins í 65% tilfella
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.