Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Page 99

Læknaneminn - 01.03.1972, Page 99
LÆKNAN E MINN 85 verið sagt um meðferð, vildi ég geta þess, að ekki er talið ráðlegt að nota æðaútvíkkandi lyf, þar eð þau valda venjulegast útbreiddri útvíkkun á æðum og geta þannig lækkað blóðþrýsting og orsakað minnkað blóðfíæði í heila. Þá er þess og að gæta, að mikið magn af koldioxidi safnast fyrir í og kringum hið skemmda heilasvæði, og æðar eru því í hámarks út- þenslu. Subarachnoid blæðingar verð- skulda nokkra sérstaka umræðu, en þeirra hefur aðeins lauslega verið getið til þessa. Klinik er yfir- leitt tiltölulega einföld, þótt ekki sé það svo ávallt, og stundum geti verið erfitt að greina á milli primer blæðingar inni í heila og í subara- chnoideala svæðinu. Venjulegast er þetta þó svo, að sjúklingar veikj- ast skyndilega með miklum höfuð- verk, síðar uppköstum. og fljótt verður truflun á meðvitund, jafn- vel alger missir hennar. Við skoð- un finnst hnakkastirðleiki, ljós- fælni, og stundum sjást subhyaloid blæðingar í augnbotnum. Mænu- stungu skal gera, og mænuvökvinn er blóðugur. Rannsóknir koma fljótt að æðamyndum, enda liggja að baki aneurysmar eða æðamal- formationir. Miklu oftar eru mis- smíðarnar í carotis svæði eða 8,5:1 (McDonald & Korb), og ef klinik getur ekki staðsett blæðinguna, er reglan að byrja á því að gera carotis æðamynd, beggja vegna yfirleitt, því oft er fleira en eitt aneurysma. Finnist ekki skýring hér, skal hyggja að vertebrobasil- aris svæði. annaðhvort strax eða fljótlega á eftir. Subarachnoidal blæðing er alvarlegt ástand, en þrátt fyrir það skyldu menn fara hægt í sakirnar. Iíétt er að taka ekki æðamyndir fyrr en eftir 1—2 sólarhringa. Á þessum tíma hefur dregið úr æðasamdrætti, rann- sóknin verður hættuminni, og fyrst á þessu stigi myndi skurðlæknirinn hefjast handa. Það hefur því litla þýðingu að sýna fram á aneurysma fyrr. McKissock hefur sannreynt, að æðamynd og skurðaðgerð hjá sjúklingum í coma og með alvar- leg neurologisk einkenni er lík- legra til að flýta fyrir endalokun- um heldur en hitt. Rannsóknir eru annars almenns eðlis, nema hvað rétt er að athuga blæðingarþætti, og fyrir okkur hér er vert að hafa hugfast, að subarachnoid blæðing- ar hafa nokkra ættardreifingu. Mikið hefur verið athugað sam- band milli aneurysma, æðamal- formationa og migraine. Niður- staðan er sú, að 10% þeirra, sem hafa migraine, eru líklegir til þess að hafa annað tveggja, og er það fimmfalt hærra en hjá óvöldum hópi. Ef migraine er hinsvegar alltaf á sama stað, aukast lík- urnar upp í 30%. Þá staðreynd er vert að hafa í huga, að helmingur þeirra, sem deyja vegna heilablóð- falla og eru undir 45 ára aldri, deyja af völdum subarachnoid blæðinga. Eftir 65 ára aldur eru það hinsvegar aðeins um 2%, sem deyja af þessari orsök. Horfur eru ekki alltof góðar. 35% deyja við fyrstu blæðingu og 15% til viðbótar af annarri blæð- ingu. Þriðjungur dauðsfallanna verður innan sólarhrings, 60% innan 5 daga og 90% innan sex mánaða. Endurtekin blæðing eftir þann tíma er sjaldgæf. Meðferðin er kirurgisk fyrst og fremst, en ekki er alltaf jafn auð- velt að koma henni við. Mortalitet er mishátt, eftir því hvar aneurysmað er, og hætta á ischaemiu og jafnvel infarction
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.