Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Page 104

Læknaneminn - 01.03.1972, Page 104
90 LÆKNANEMINN þá óhjákvæmilega að sækja að okkur, hvort nokkuÖ það verði gert, er Iiindri framvindu hins sjúklega þáttar, og komi þar með í veg fyrir hinar hörmulegustu af- leiðingar heilablóðfallsins. E.t.v. er málið einfaldara, þegar hæg- fara heilablóðfallið hefur á sér það snið, að síðbúin afturför verð- ur eftir það, sem virtist vera heila- blóðfall. A.m.k. er þetta svo, hvað viðkemur blóðþynningu, sem á þar sjaldnast við, nema þegar frum- þátturinn var embolia. Venjuleg- ast er um það að ræða að eyða heilabjúg, en það gerist með steroidum, diuretica eða hyperton- iskum upplausnum, og dugi þetta ekki, kemur til álita decom- pression. En einnig getur þurft í þessum tilvikum að fjarlægja blóð- köggul, og hugsanlegt er að nota lyf eins og Epsicapron til að stuðla að traustari lokun æðaveggsrifu. Þetta er allt erfiðara, þegar hæg- fara heilablóðfallið er að sniglast áfram jafnt og þétt og einkenni sjúklingsins stöðugt að aukast. Og þótt það sniglaðist áfram, er þó tíminn ekki langur, sem við höfum til þess að gera það, sem gera þarf, svo að möguleiki sé til að taka skynsamlega ákvörðun. Ekki skal dregið úr gildi almennrar meðferð- ar né heldur þeirrar, er beinist að meðvirkandi sjúkdómum, ef ein- hverjir eru. Þá kunna og hámóle- kúler lyf einsog t.d. Dextran í in- fusionum að vera gagnleg við stíflandi þátt. Sömuleiðis lyf, er draga úr æðasamdrætti einsog t.d. papaverin eða theophyllamin. Epsicapron kann að vera gagnlegt við blæðingar, og steroidar kunna að hafa gagnleg áhrif á heila- stofns-blóðrennsli. Því miður hef- ur ekkert af þessu verið nægjan- lega sannreynt. Enginn mun deila um nauðsyn eðlilegrar hydration- ar og eðlilegs blóðþrýstings. Þetta er allt gott og blessað, en að lok- um kemur þó að því, að við verð- um að taka ákvörðun um notkun blóðþynningar eða skurðaðgerðar, sem hinnar afgerandi aðgerðar til þess að reyna að stöðva framvindu heilablóðfallsins. Blóðþynning og skurðaðgerðir eru skæðustu vopn- in til varnar heilablóðföllum, en þau geta snúizt í höndum. Ég mun fjalla um þau í sérstökum kafla, og leyfi mér hér að vísa til hans. Blóðþynning og/eða skurðað- gerðir geta miklu bjargað við hæg- fara heilablóðfall, en það er mikill vandi að velja rétta sjúklinga til réttrar meðferðar á réttu augna- bliki, svo ekki sé illt gert verra. Hvorugri meðferöinni verður beitt nema að undangengnum rannsókn- um, sem gera verður skjótt og skipulega. Markmiðið er það að vita með fullri vissu, hver hinn sjúklegi þáttur er og á hvaða stigi hann er og jafnframt að útiloka, að ekki sé eitthvað annað á ferð- inni en heilablóðfall. Þekkja verð- ur takmarkanir hverrar rannsókn- araðferðar, og því verður að halda áfram stig af stigi, þar til grein- ing framantaldra þátta er örugg, ef liún getur þá orðið það. Hið al- menna ástand sjúklingsins og ald- ur hans skapa ákveðin viðhorf, því að talsvert þarf á sjúklinginn að leggja. Það reynist hér einsog svo víða mikil kúnst að kunna að halda að sér höndum eigi síður en að hef jast þeirra. — i\ — TÍMABUNDNAR BLÓÐRÁSARTRUFLANIR Tímabundnar blóðrásartruflanir (transient ischaemiur) hafa áður verið skilgreindar. Þær standa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.