Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Síða 105

Læknaneminn - 01.03.1972, Síða 105
LÆKNANEMINN 91 mjög stutt, skilja ekki eftir lang- varandi einkenni, en hafa tilhneig- ingu til þess að koma aftur og aft- ur. Hér á eftir mun ég leyfa mér að skammstafa fyrirbrigðið T.I. Því er fyrst lýst árið 1914 af Hunt að vísu unuir öðru nafni, enda vai þá nokkur annar skilningur á or- sökum þess en nú er. Upphaflega var talið, að T.I. stafaði af æðasamdrætti (spösm- um), en þessi kenning komst fljót- lega á undanhald, og allt frá ár- inu 1948 hefur henni lítt verið haldið á lofti, enda höfðu þá und- anfarið verið gerðar víðtækar rannsóknir, er studdu ekki þessa orsök (Pickering, 1948). Rétt er þó að minnast þess, að samdráttur getur komið í heilaæð- ar vegna ákveðinnar ertingar, og má þar nefna dæmi um illkynja háþrýsting, þar sem einkenni geta líkzt T.I., þótt, oftar minni á heilablóðfall. Einnig eru útbreiddir æðasamdrættir, t.d, við subara- chnoid blæðingar. Nú er annars hallazt að tveimur skýringum, þ.e. breytingum á blóð- flæði, er vegna mismunandi æða- ástands geta gefið staðbundin (focal) einkenni, og hinsvegar emboliur. Breytingar á blóðflæði koma oft af augljósum ástæðum, einsog t.d. við mikið blóðleysi eftir sturtblæð- ingar og lost-ástand þeim sam- fara, eða t.d. við myocardial in- farctus (nokkuð, sem ávallt er sér- lega vert að hafa í huga). Þá hefur hypotension, oftast framkölluð af lyfjum, svipuð áhrif. Einnig skal getið um cervical spondylosis, er hindrað getur blóðflæði um verte- bralisæð og loks minnzt á s.n. sub- clavian steal syndrome. Þessar síð- astnefndu orsakir verða teknar fyrir í næsta kafla. Það er þannig margt, er orsakað getur breyting- ar á blóðflæði og gefið T.I. ein- kenni, en í heild er blóðflæðistrufl- un af margvíslegum orsökum ekki til að dreifa sem orsök T.I. nema í 5-10% tilfella. Hin 90-95 pró- centin stafa undantekningalítið af embolium, og í langflestum tilfelí- um eiga þær uppsprettu sína í hjarta, hálsæðum eða reyndar heilaæðunum sjálfum, þ.e.a.s. hin- um stærri þeirra, sérlega miðcere- bral æð. Athyglin beinist að hjart- anu, ef saga er um SBE (subacute bacterial endocarditis), rheumat- iska sjúkdóma og infarcta, og ekki þarf alltaf fibrillation til þess að koma emboliunum af stað. Þegar þeim er til að dreifa, er vert að hafa ávallt thyreotoxicosu í huga. Emboliurnar eru sumar samansett- ar úr blóðflögum, aðrar af chol- esterolesterum og enn aðrar af lipidum. Gangi mála er vel lýst af Fischer og Ross-Russel árið 1963, er þeir sáu í augnbotnum sjúkl- inga, sem fengu skammvinna skyndiblindu á auga, hvernig smá- ir, hvítgulir hnökrar bárust eftir æðum retina, lokuðu þeim. en leystust síðan eða brotnuðu upp, og sjúklingarnir sáu þá greinilega á ný. Allir sjúklingar þeirra höfðu þrengingu á carotis æð, einni al- gengustu uppsprettu þessara em- bolia. Æðabólga í heila getur hagað sér sem T.I. Vert er þá sem og reyndar alltaf við heilablóðfall að hafa syfilis í huga, sem einn hinna æðaskemmandi þátta. Ein orsök enn, sem vert er að hafa í huga, er polychytaemia, sem minnir okk- ur á að hyggja að þeirri einföldu rannsókn og meinlausu, sem blóð- hagur er. T.I. eru ekki alltaf auðveldlega greindar. Bæði er nú það, að þetta stendur stutt, og sjúklingnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.