Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Page 107

Læknaneminn - 01.03.1972, Page 107
LÆKNANEMINN 93 nefna s.n. „drop-attacks“, sem eru dæmigerðar fyrir vertebro- basilar truflun. Hér er um það að ræða, að nægjanlegt blóð berst ekki til formatio reticularis. Sjúkl- ingur fellur til jarðar skyndilega, venjulega á hnén. Það er enginn svimi eða jafnvægistruflunartil- finning, og hann missir ekki með- vitund. Rís strax upp aftur, en fætur virðast nokkuð brauðkennd- ir stutta stund á eftir. Loks má á það benda, að homonymous hemi- anopia er oftar vegna truflana um rennsli í arteria cerebralis poster- ior og því fremur vert jbrobasilar einkenni en carotis. Líkurnar fyrir því, að sjúkling- ur, sem fengið hefur T.I., fái al- varlegt heilablóðfall, eru miklar. Acheson og Hutchinson fylgdu eft- ir 82 sjúklingum frá því þeir fengu sitt fyrsta T.I., og innan árs höfðu 63% þeirra, þar sem T.I. var á carotissvæði, fengið heilablóðfall og 40% þeirra með T.I. á verte- brobasilarsvæði. Af þessum sjúkl- ingum dóu þá 12, og 11 urðu al- gerir öryrkjar. Þá liggur sú niður- staða fyrir í uppgjöri Marshalls frá 1964, að tímalengdin frá fyrstu T.I. til heilablóðfalls var til jafn- aðar 14 mánuðir, ef T.I. var á carotissvæði, en 23 mánuðir, ef T.I. var á vertebrobasilarsvæði. 76% sjúklinga fengu aðeins eitt T.I. og 47% aðeins tvö, í báðum tilfellum á carotissvæði. Ekki virðist enn vera hægt að átta sig á, hvort eitt- hvert sérstakt einkenni við T.I. í carotissvæði boðar meiri hættu en annað, en hinsvegar er það svo á vertebrobasilarsvæði, að svima- köst og ,,drop-attacks“ eru til staðar lengi áður en til alvarlegra hluta kemur, þar sem aftur helft- arlömun af vertebrobasilarupp ■ runa boðar, að skammt sé til stórra tíðinda. Skýringin mun vera sú, að í fyrra tilvikinu stíflast æð- ar, sem fara nær hringför um heilastofn, þar sem aftur í síðara tilfellingu er um að ræða lokun stuttra perforerandi æða, og þeg- ar emboli ná að stífla þar, er verte- brobasilarkerfið venjulega orðið talsvert mikið skemmt. Rannsóknum myndi ég vilja skipta í tvennt: Annarsvegar þær, sem miða að því að greina með- virkandi sjúkdóma. Þeir eru hér oft til staðar, og geta greinzt án mikils álags eða áhættu fyrir sjúklinginn. Hinsvegar eru svo rannsóknir, sem beinast að háls- æðum og heilaæðum. Þær eru áhættumeiri, og vildi ég vísa til reglna þeirra, sem fram hafa ver- ið settar áður um val sjúklinga til þessa. Meðferð fer að sjálfsögðu eftir því, hver orsök finnst. Sé á ferð- inni einhver almennur sjúkdómur, skal meðhöndla hann. Blóðþrýst- ingur þarfnast sérstakrar gætni. Hann verður að meðhöndla, og um stöðugleika hans og/eða þol sjúkl- inga á hypotensivum lyfjum má enginn vafi vera, ef hugsað er til blóðþynningar. Finnist þrengingar eða stíflur í háls- eða heilaæðum, kemur upp það vandamál, hvort beita eigi skurðaðgerðum eða blóþynningu eða halda að sér höndum. Þetta verður gert að umræðuefni í sér- stökum kafla. Að slíkum þreng- ingum eða stíflum verður ekki komizt, nema með þeinú áhættu, er fylgir æðamyndum. Því er það svo, að stundum er tekin ákvörð- un með því að snúa spurningunni við, þ.e.a.s., myndi beitt skurðað- gerð eða blóðþynningu, ef þreng- ing eða stífla fyndist? Ef svarið við þessu er neikvætt eða vafasamt og ef ekki er grunur um annan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.