Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Side 109

Læknaneminn - 01.03.1972, Side 109
LÆKNANEMINN 95 Svo virðist sem sjúklegar breyt- ingar sé oftar að finna í carotis- æðum en vertebralæðum. Langoft- ast eru hinar sjúklegu breytingar atheroma, og vert er að hafa í huga, að meiðsli geta verið með- virkandi þáttur. Þannig hefur ó- tímabær þrenging á carotis sézt í annars heilbrigðum manni, er gaf sögu um alvarlega kyrkingartil- raun 3 árum áður en einkenni hans byrjuðu. Missmíðar á carotisæð geta bæði valdið truflun á blóð- flæði og einnig aukið líkur á ótímabærri atherosclerosu. Skemmdin, þ.e. þrengingin á caro- tisæð, er yfirleitt staðsett rétt of- an við bifurcationina, og því vel aðgengilegt fyrir skurðaðgerð. Sömu sjúklegu breytingar eru á ferðinni í vertebralisæðum, og oft- ast er æðin þrengd eða lokuð rétt við upptök hennar (þeirra). En hér bætist við, að oft koma ein- kenni frá æðinni vegna þess, að hún klemmist af beinsprota einsog við cervical spondylosis. Vert er að minnast á svonefnt subclavian- steal syndrome, er verður til þann- ig, að subclaviaæð þrengist proxi- malt við upptök vertebralisæðar með þeim afleiðingum, að blóði, sem berst upp til heilastofns eftir gagnstæðri vertebralisæð, er í æ ríkara mæli beint niður hina verte- bralis-æðina og út í handlegg og til þeirrar hliðar. Mest er þetta áberandi við áreynslu, og koma þá fram margháttuð einkenni frá heilastofni auk höfuðverkjar í hnakka. Breytingar í carotisæð geta gef- ið sig til kynna með margvíslegu móti, og eru hreint ekki alltaf auð- þekktar. og raunar er undravert, hversu oft þetta birtist sem heila- blóðfall og um algera lokun á æð- inni er að ræða, án þess að nokkur saga sé um einhver fyrri einkenni. Oftar er þó myndin sú, að sjúkl- ingur hefur verið að fá lítil heila- blóðföll og hefur jafnað sig vel, en þó ekki fyllilega eftir hvert þeirra, og hefur því um síðir all- mikil einkenni, þótt algert meiri- háttar heilablóðfall hafi aldrei orð- ið. Þá eru tímabundnar blóðrásar- truflanir vegna emboli frá carotis þrengingu algengar, og raunar það, sem oftast kemur mönnum á spor- ið. Þá getur carotis þrenging legið að baki hægfara heilablóðfalli, og loks getur myndin verið hægfara og vaxandi um nokkrar vikur eða mánuði, svo að ógreinanlegt verð- ur kliniskt frá æxli. í sambandi við skoðun vildi ég minna á fáein atriði. I 60% tilfella af carotis-þrengingu heyrist óhljóð yfir æðinni, en rétt er auðvitað að minnast þess, að óhljóð getur heyrzt yfir æðinni, sem reyndar væri komið frá hjarta eða öðrum æðum í hálsinum. Raunverulega gæti verið aðeins um blóðleysi að ræða. Verður þá að reyna að átta sig á, hvar óhljóðið heyrist hæst og hvort það er samhljóma öðrum. Það getur hjálpað til að átta sig á sláttarstyrkleika í carotisæðun- um innbyðis að átta sig á, hvort munur er á radialisslætti og mæla, hvort blóðþrýstingur er jafn í báð- um handleggjum. Þá má þess geta, að þrýstingsmælingar í augnbotna- æðum sem og dermografia geta gefið upplýsingar um misjafnt rennsli um carotisæðar. Því miður er þó síðari rannsóknin oft jafn jákvæð, þótt þrengingin væri í miðcerebral-æð. Subclavian-steal syndrome grein- ist kliniskt með því að heyra óhljóð yfir æðinni og með því að fram- kalla heilastofnseinkenni með beit- ingu handleggs. Það er og minnk- aður radialissláttur og lægri blóð- þrýstingur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.