Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 125

Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 125
LÆKNANEMINN 109 kvæmlega, og skapaði það ýmsa erfiðleika í þessum tilraunum og síðar í sambandi við röntgen- geislana, eins og nánar mun komið að. Annars voru tilraunir þessar hinar merkustu og eðlilegur og nauðsynlegur undanfari þeirrar rafeindatækni, sem við búum við í dag, því að hagnýtur árangur allra þessara tilrauna og athugana er undirstaðan undir öllum hinum mismunandi tegundum katodu- lampa í mælitækni, sjónvarps- tækni og á öllum öðrum mælingar- sviðum og rannsóknarsviðum nú- tímans. Fróðlegt væri að sökkva sér enn dýpra niður í sögulegar forsendur þessara tilrauna, en frumskilyrði fyrir því að takast megi að mynda það lofttæmi, sem nauðsynlegt er til að stýra raf- eindageislun, eru tilraunir og upp- götvanir Otto von Guricke frá Magdeburg, sem einhvern tímann á miðri 17. öld fann upp lofttæmi- dæluna, en virkni hennar sýndi hann með hinni alþekktu tilraun, sem kennd hefur verið við Magde- burg. I lok 18. aldar kemur fram á sjónarsviðið Bretinn William Morgan, sem telja verður, að fyrst- ur hafi hagnýtt sér lofttæmi til rannsóknar á hegðun rafstrauma og sýndi fram á, að rafstraumur, sem væri sendur milli tveggja skauta í lofttæmi, ylli þeim mun minni ljósrák á leið sinni sem lofttæmið væri fullkomnara. Hér var um fyrirbæri að ræða, sem menn áttu síðar nánar eftir að vita meiri deili á, það er árekstur elektrónanna á loftsameindir sem ljósgjafa, sem enn í dag er undir- staðan undir t. d. rafleiðni fluor- ljóslampanna okkar. Hér lögðu síðan mjög margir eðlisfræðingar hönd á plóginn á 19. öldinni. Ég vil aðeins nefna Faraday, Gold- stein og Hertz. Faraday fullkomn- aði enn það, sem við í dag mynd- um kalla katodulampa, og Gold- stein skýrði 1876 rafeindaflæðið milli skauta lampans, katodu- straum. Hertz sýndi fram á eðli rafsegulhylkjanna (og auk þess smygi katodugeisla). Eðlisfræðing- ar 19. aldarinnar fundu í tilraun- um sínum, sem m. a. beindust að því að stýra og beygja katodu- straumunum með notkun mismun- andi rafsegulsviða, brátt nauðsyn þess að geta safnað eða beint katodustraumunum (focusera), og þannig er það, að 1874 virðist Sir William Crooks hafa uppgötvað nauðsyn þess, að katoduskautið væri innhverft til að safna geisl- anum betur saman í eina braut yfir að anoduskautinu, og Sir Herbert Jackson mun hafa smíðað fyrsta katodulampann með þessu lagi skömmu síðar. Allar þessar uppgötvanir voru vitanlega Röntgen vel kunnar. Hann hafði á rannsóknarstofu sinni tækjaút- búnað í fullu samræmi við þróun þess tíma. Mönnum var þegar kunnugt um, að katodugeisli hefði ljósmögnunaráhrif, fluoriserandi áhrif á viss efni, og skermar, sem roðnir voru slíkum fluoriserandi efnum, voru notaðir við tilraunir. Hins vegar trufluðust tilraunirn- ar oft bæði af utanaðkomandi ljósi og eins af ljósi inni í lamp- anum, og því var það, að Röntgen hafði á þeim örlagaríka föstudegi, 8. nóvember 1895, algjörlega hul- ið katodulampann sinn og allan tækjabúnað nema vafspenninn með svörtum ljósþéttum pappír. Þá var það af tilviljun, að hann uppgötv- aði, er hann hleypti straumi í gegnum þennan lampa, að pappa- plata, sem roðin var kristöllum úr bariumplatínucyanuri, geislaði, án þess að á hana félli Ijós frá utan- aðkomandi ljósgjafa. Hann komst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.