Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 153

Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 153
LÆKN AN EMINN 131 Arinbjörn Kolbeinsson, læknir: (Upphafleg'a flutt sem erindi í Nor- ræna húsinu, 31. marz 1971, á vegum Stúdentafélags Háskóla Islands. Birt hér nokkuð stytt og breytt.) Skýrgreining Orðið ,,ábyrgð“ merkir eins kon- ar tryggingu fjnrir því, að vissar skyldur séu ræktar og skilyrði uppfyllt. Þessi trygging felur í sér, að sá, sem vanrækir tilteknar skyldur, bæti það tjón, er slík van- ræksla veldur, bíði álitshnekki eða missi jafnvel starfsréttindi. Þol- andinn, sem verður fyrir tjóni eða óþægindum vegna þess, að annar aðili vanrækir skyldur sínar, fær þá og því aðeins bætur, að unnt sé að meta tjónið til f jár. Af þessum sökum er nauðsyn að skipta merk- ingu orðsins ,,ábyrgð“ í tvo aðal- flokka, þ. e. ábyrgð (responsi- bility), sem tekur aðallega til fé- lagslegra, faglegra og siðferði- legra atriða, og hins vegar fébóta- ábyrgð (liability), þar sem tjónið er lögum samkvæmt metið til f jár með nokkrum hætti. Skyldur oq ábyrgð Ákvæði um skyldu lækna og ábyrgð er að finna í Eiði Hippokratesar, Alþjóðasiðareglum lækna, Genfarheiti lækna, Siða- reglum Læknafélags fslands og landslögum. Hin siðferðilega og raunar einn- ig hin lagalega áíiyrgð lækna stendur djúpum rótum í sögunni. Sagt er, að í fornritum Babyloníu- manna og Assýríumanna frá 7. öld f. Kr. sé að finna ákvæði um skyldur og ábyrgð lækna. Almennt er talið, að Hippokrates, sem uppi var 470—400 árum f. Kr., hafi lagt grundvöllinn að reglum um félags- legar og siðferðilegar skyldur lækna. Hippokrates mun hafa byggt þessar reglur á erfðavenj- um forfeðra sinna og ævafornum heimildum. Hinn svonefndi Hippo- kratesareiður, elztu þekktu siða- reglur lækna, voru settar fyrir um 2400 árum. Ýmis atriði í hinum upprunalega Hippokratesareiði eru enn í gildi, og mynda þau í rauninni undirstöðu fyrir nútíma- siðareglur lækna, enda tíðkast hér á landi, að ungir læknakandidatar undirriti Hippokratesareiðinn. Að vísu er það ekki eiðurinn í heild, heldur atriði úr honum, sem enn hafa grundvallargildi fyrir skyldu- rækni og ábyrgð lækna í störfum, færð í nútímabúning. f Hippo- kratesareiðnum segir m. a.: „Læknisaðferðir mínar miðast ætíð við það að vera til góðs fyrir sjúklinginn eftir minni beztu getu og dómgreind. Þær skaði aldrei neinn og feli ekki í sér neitt rangt. í hvert hús kem ég til góðs fyrir þann sjúka, held mig frá öllu röngu, allri spillningu, og sérstak- lega held ég mig frá öllum svik- um við menn eða konur, hvort heldur um er að ræða frjálsan vilja eða þvinganir. Það, sem ég sé eða heyri, skoða ég sem heilög leyndarmál.“ Ábyrgð og skyldur eru hugtök, sem haídast í hendur. Skyldurnar eru mismunandi eftir verksviðum og aðstæðum. Þar, sem starfsskil- yrði eru bágborin, eru skyldur fjölþættari, t. d. hjá lækni, sem starfar einsamall í strjálbýlishér- aði. Eftir því sem sérhæfing vex, verða skyldurnar færri, en ábyrgð- in vex gagnvart hverju einstöku atriði. Má þar nefna sérfræðing, sem vinnur við góð skilyrði á þröngu sviði. Með aukinni sérhæf- ingu kemur einnig til samvinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.