Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Side 158

Læknaneminn - 01.03.1972, Side 158
136 LÆKN ANEMINN ast til þess, að slíkir dómstólar geti dregið ályktanir um svo sér- fræðileg efni. Frönsku læknasamtökin hafa staðið í samningum við ríkistrygg- ingarnar um eins konar slysa- tryggingu fyrir sjúklinga, sem hljóta miska og rýrða starfsgetu vegna læknisaðgerða. Slík tjón geta hlotizt í sambandi við eðli- legar og viðurkenndar læknisað- gerðir, þannig að læknirinn yrði ekki talinn skaðabótaskyldur, en sjúklingurinn þarfnast að sjálf- sögðu hjálpar í slíkum tilvikum, ekki síður en þegar læknirinn á sök á slysinu. Verði hins vegar um að ræða mistök, sem læknir- inn á sök á, eiga tryggingarnar endurkröfu á lækninn. Með þessu fyrirkomulagi skapast miklu síð- ur óvild og tortryggni milli sjúkl- inga og lækna, heldur en þegar málaferlin og skaðabótakröfurnar fara beint fram milli þessara að- ila. Sjúkrahústryggingar Á fundi AÍþjóðasamtaka lækna var einnig stungið upp á því, að sjúklingum ætti að gefast kostur á að kaupa sérstakar tryggingar, þegar þeir fara inn á sjúkrahús, þ. e. skammtímatryggingar, líkt og ferðatryggingar. Flestum sýnd- ust allmiklir annmarkar á þessari nýtízkulegu hugmynd. Á fundinum kom fram sú skoð- un, að ekki væri réttlátt að gera lækna fébótaskylda í sambandi við ónákvæmni í sjúkdómsgreiningu eða mati á sjúkdómshorfum, og ekki heldur þótt eigi næðist algjör- lega það mark, sem stefnt væri að með ákveðinni læknisaðgerð. I þessu sambandi bæri að líta á, að læknisfræðin í heild er ekki ná- kvæm vísindi. Talið var, að læknar ættu fyrst og fremst að vera ábyrg- ir, ef þeir sýndu vanrækslu í starfi eða ótilhlýðilega vanþekkingu. Bent var á, að þeir læknar, sem helzt verða fyrir skaðabótakröf- um, eru sérfræðingar í bæklunar- sjúkdómum, sköpulagsaðgerðum, almennum handlækningum og kvensjúkdómum. Varað var við þeirri röngu hugmynd, að unnt væri að veita áhættulausa læknis- þjónustu, slíkt væri ekki til og mætti ekki vænta þess í náinni framtíð. Breytileg sjónarmið — ör þróun Eins og áður var tekið fram, er eitt af meginatriðunum í Alþjóða- siðareglum lækna, að læknum beri að greiða sjúklingum sínum veg til hinna beztu úrræða, sem læknis- fræðin hefur yfir að ráða. Nú er það svo, að úrræði þessi breytast frá einum tíma til annars, frá ári til árs, og jafnvel á skemmri tíma en einu ári. Ábyrgð lækna til að framfylgja þessari skyldu breytist óðfluga, þegar sá þekkingarforði, sem notaður er við læknisstörf, eykst með svo miklum hraða sem gerzt hefur á undanförnum árum. Ef borið er saman, hvernig læknis- fræðileg þekking eykst nú á dög- um og hvernig aukning hennar var fyrr á öldum, þá er talið, að á sex öldum, frá 1100 til 1700, hafi læknisfræðileg þekking tvöfald- azt, frá 1700 til 1850 hafi hún aft- ur tvöfaldazt, frá 1940 til 1955 hafi sú þekking, sem notuð er við læknisfræðilega þjónustu, tvöfald- azt, og nú frá 1955 til 1970, þ. e. á 15 árum, hafi hún enn tvöfaldazt, og gert er ráð fyrir, að í náinni framtíð muni þekking sú, sem not- uð er við læknisfræðileg störf, tvöfaldast á 10 til 15 ára fresti. Það er því mikils um vert að skapa aðstæður, þar sem hin nýja þekk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.